Eimreiðin - 01.10.1926, Page 87
EIMREIÐIN
LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES
359
Dr. Boissaire: Les grandes Guerisons de Lourdes.
sami: L’Æuvre de Lourdes. (Paris 1909).
George Bertrin: Historie Critique des Evénements de Lourdes (1912).
R. H. Benson: Lourdes (1914).
John Oxenham: The Wonder of Lourdes —• What it is and what it
■neans. — (London 1924).
]ohannes Jörgensen: Lourdes (Kbh. og Kria 1910).
A íslenzku hefur birzt erindi um Lourdes eftir Thoru Friðriksson f
Skírni 1920 (bls. 261—276).
Fundabók Fjölnisfélags.
3. dez. 1842—27. mai 1847.
Jónas drost á að semja ritgjörð um eðli og uppruna is-
tands firir fjelagið, og kvaðst hann þó ekkji að öllu undir
t>að búin. Jónas vakti máls á mind sem til ætti að vera af
P- Magnussyni,1) bað hann forseta, að utvega þángað til á
næsta fundi »upplýsingar« um verð hennar og fegurð, lika
vildi hann fá að vita hvurjir hefðu borgað hana.
Það var viðtekið með 5 atkvæðum að aðalstafsetningin á
bókinni skildi vera sama og á 4 ári Fjölnis. Jónas bað for-
seta að leita atkvæða um hvurt menn vildu ekkji bæta við:
*Þó áskilur félagið sjer að taka i ritið, ritgjörðir með annari
stafsetningu, á þann hatt að höfundur í hvurt skipti nabngreini
s'9i og stafsetningin sje hofð með í skjildaga þegar ritið er
tekið á fundi, og var það lögtekið með 6 atkvæðum. — Það
Var eirnig akveðið að prentum skjildi birja í næstu viku, og
sleit með því fundi. — G. Thorarensen.
G. Magnússon J. K. Briem H. K. Friðriksson
J. Hallgrímsson J. Halldórsson.
!) Þ. e. Finni prófessori Magnússyni. Hér er átt við nýprentaða mynd,
til vill þá er kom út næsta ár með ævisögu drs. Finns í Nýjum fé-
'a2sritum. Þó er til af dr. Finni önnur mynd, sem gæti verið átt við hér;
a^ henni er eintak í Mannamyndasafninu, nr. 60 b. — Sbr. enn fremur
n®stu fundargerð.