Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN
FUNDABÓK F]ÖLNISFÉLAGS
361
nieiri hluti nemdarinnar hefði lesið greinina um almirkva á
sólu •) og hefði litlu verið breitt í henni. ]ohann Briem taldi
*ms vandkvæði er komið hefði uppa firir nemdinni, er skoða
átti ritgjörðina um flóð og fjöru,1) og kvað hann nemdina því
ekkji vera búna með hana að öllu, enn sagði að annað kvold
mindi hún búin, og var því ákveðið að ekkji þirftu nemdar
atgjörðirnar að koma firir fund í þetta skjipti, ef nemd og
höfundar gjætu komið sjer saman, og ritgjörðarinnar þirfti til
Prentunar áður enn næsti fundur irði haldin. G. Þórarinsen
las upp bókafregnina, það sem búið var af henni, og var hún
tekin með öllum atkvæðum skildagalaust.2) Þá var nemd valin,
og fjekk Jónas Hallgrímss: 4 og Gunlogur og Gísli Magn-
ússon 3 atkvæði hvor, og sleit Forseti fundinum með því. —
G. Thorarensen.
G. Magnússon. B. Snorrason. B. Thorlacius.
Konráð Gíslason. H. K. Friðriksson. G. Thorarensen.
G. Þórðarson J. Hallgrímsson.
111. fundur 1843].
Miðvikudagjinn 12 April var fundur haldin á Garði uppi
Nr. 9 hjá Gunnlöigji Þórðarsini og voru 8 á fundi. Forseti
las upp tvö kvæði er hann hafði tekjið utan fundar, af því
þörfin var svo bráð, annað var nokkurskonar nóta við alþíng-
iskvæðið, kvaðst Jónas, eínsog nú væri komið, ekkji gjeta
látið firra kvæðið fara frá sjer viðbótarlaust; Gunlöigur sagð-
ist næstum helst vilja að alþingiskvæðið færi með öllu saman,
þó var það ekkji borið fram sem uppastúnga, forseti leítaði
atkvæða um hvurt menn vildu halda nótunni, og var hún tekjin
með 4 atkvæðum.3) Hitt kvæðið heitir »Söknuður« sagði
Jónas það væri breitt kvæði, og var það tekjið með 8 at-
kvæðum.4) Þá var lesin upp athugasemd um Hrafnkjelssögu
eptir Konráð,5) og var tekjin með öllum atkvæðum, og somuleiðis
1) Sbr. 8. fund.
2) Sbr. 9. fund.
3) Prentuð í 6. árg. Fjölnis, bls. 9—10 neðanmáls.
4) Prentað í 6. árg. Fjölnis, bls. 18—19.
5) Prentuð í 6. árg. Fjölnis, bls. 66—67.