Eimreiðin - 01.10.1926, Side 90
362 FUNDABÓK FJ0LNISFÉLAGS eimbeidiN
grein um buskaparfelagsskírsluna að vestan.1) Forseti skjirði
frá »þvíngun« er kvistur2) beítti við hann, viðvíkjandi borgun
bókarinnar, og bað hann að menn vildu segja hvað mikjiö
hvur mundi gjeta greitt, strags, og hjetu menn honum góðu-
Forseti sagði að nauðsín væri að skrifa félagsmönnum heíma
bréf til, sagðist hann helst vilja að til þess irði valin 3É- manna
nemd, enn það vildu menn ekkji, og var það falið forseta og
skrifara á hendur. Skrifari kvartaði um að hann stæði altaf
einn uppi við bókarfærsluna, því nú hefði hinn skrifarinn3)
hálf sagt sig út og var forseti beðin að komast firir enda a
honum þángað til á næsta fundi, og sleít hann með því sana-
kundunni. G. Thorarensen.
Konráð Gís/ason B. Thorlacius. G. Magnússon
G. Þórðarson. J. Hallgr.
[12. fundur 18431.
Laugardægjin 15- April var fundur haldin í litlu konúngs-
götu hjá Bángi, og voru 6 menn á fundi. Forseti bar upP
athugasemdir við greínina um Hrabnkjelssögu,4) sem fram-
sögumaður nemdarinnar, líka var lesin greínin um skírslubók-
ina 4) að vestan og var ekkjert við hana gjört. Þá las forseti
upp bréfs tilraun, til þeírra heíma og var hún tekjin5) með öllum
atkvæðum og þvínæst látin6) gánga á milli felagsmanna. Forseti
kvaðst hafa talað við Johann Briem,4) og hefði hann sagt
hann áliti sig hafa sagt lausu við fjelagjið á firra fundi, þa^
þikjir oss ekkji nó sagði forseti, þá kjem jeg í kvöld sagð'
hann til að seigja mig úr fjelagjinu, enn hann kom ekkji. F°r'
seti bað menn að búast við að gjalda tillög sín á næsta fundi-
G. Thorarensen
B. Thorlacius. G. Magnússon. J. Hallgrímsson.
Konráð Gísíason. Jóhann Halldórsson
1) Prentuð í Fjölni, 6. árg., bls. 61—62.
2) Prentari Fjölnis, J. D. Kvist.
3) Jóhann Briem.
4) Sbr. 11. fund.
5) Handr. tekjið. Fyrst skrifað það, en strikað yfir og hún skrifa*1
fyrir ofan.
6) Handr. látið.