Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 90

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 90
362 FUNDABÓK FJ0LNISFÉLAGS eimbeidiN grein um buskaparfelagsskírsluna að vestan.1) Forseti skjirði frá »þvíngun« er kvistur2) beítti við hann, viðvíkjandi borgun bókarinnar, og bað hann að menn vildu segja hvað mikjiö hvur mundi gjeta greitt, strags, og hjetu menn honum góðu- Forseti sagði að nauðsín væri að skrifa félagsmönnum heíma bréf til, sagðist hann helst vilja að til þess irði valin 3É- manna nemd, enn það vildu menn ekkji, og var það falið forseta og skrifara á hendur. Skrifari kvartaði um að hann stæði altaf einn uppi við bókarfærsluna, því nú hefði hinn skrifarinn3) hálf sagt sig út og var forseti beðin að komast firir enda a honum þángað til á næsta fundi, og sleít hann með því sana- kundunni. G. Thorarensen. Konráð Gís/ason B. Thorlacius. G. Magnússon G. Þórðarson. J. Hallgr. [12. fundur 18431. Laugardægjin 15- April var fundur haldin í litlu konúngs- götu hjá Bángi, og voru 6 menn á fundi. Forseti bar upP athugasemdir við greínina um Hrabnkjelssögu,4) sem fram- sögumaður nemdarinnar, líka var lesin greínin um skírslubók- ina 4) að vestan og var ekkjert við hana gjört. Þá las forseti upp bréfs tilraun, til þeírra heíma og var hún tekjin5) með öllum atkvæðum og þvínæst látin6) gánga á milli felagsmanna. Forseti kvaðst hafa talað við Johann Briem,4) og hefði hann sagt hann áliti sig hafa sagt lausu við fjelagjið á firra fundi, þa^ þikjir oss ekkji nó sagði forseti, þá kjem jeg í kvöld sagð' hann til að seigja mig úr fjelagjinu, enn hann kom ekkji. F°r' seti bað menn að búast við að gjalda tillög sín á næsta fundi- G. Thorarensen B. Thorlacius. G. Magnússon. J. Hallgrímsson. Konráð Gísíason. Jóhann Halldórsson 1) Prentuð í Fjölni, 6. árg., bls. 61—62. 2) Prentari Fjölnis, J. D. Kvist. 3) Jóhann Briem. 4) Sbr. 11. fund. 5) Handr. tekjið. Fyrst skrifað það, en strikað yfir og hún skrifa*1 fyrir ofan. 6) Handr. látið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.