Eimreiðin - 01.10.1926, Page 94
366 FUNDABÓK FJÖLNISFELAQS eimREIÐ'n
fundinn, og eiga atkvæði og fjellust allir á að það væri ráð-
Þvínæst var valin fimm manna nemd Konrað Gjíslason Gjísl'
Magnusson Brinjulfur Pjetursson og Brinjulfur Snorrason með
fimm atkvæðum og Haldor K. Friðriksson með þrem. Nernd-
armönnum kom saman um að halda fund sunnudaigjin 2. ]ul>-
Skuli Thorlacius stakk uppa að fjelagsmenn biggju sig svo
undir hvurn fund að þeir gjætu borið eitthvað það upp, er
máli þækti skjipta að ræðt væri, og þokti mönnum það vel
hlíta, enn ekki var það lögleidt á þessum fundi. Það havdi opt
verið raíðt umm að aískilegt vaíri að sem flestir af fjelags-
mönnumm rituðu, svo úr því meira vaíri að velja i ritið. Stakk
því Gisli Thórarensen uppá að allir fjelagsmenn skuldbindi siS
til að rita eítthvað, og ákveða vissann tíma er því skildi lokið.
Fjellust allir þeír er á fundi voru á þetta. Forseti lovaði að
rita að minsta kosti 3 eða 4 blöð, og hava því lokið í Agúst'
manaðar lok. Skúli lovaði að lesa einhvurja ritgjörð á fundi
firir septembermánaðarlok. Haldór havdi ekki avtök
umm svosem eítt blað. Gisli Thórarensen lovaði að lesa eítt'
h[v]að upp einhvurntíma firir jól. Brinjólvur Snorrason veitti a'
drátt um eitthvurt lítilraíði firir jólin. Konráð Gíslason lofaði
ef hann feingi aðstoðarmann að gjefa ifirlit ifir bækur, er
prentaðar væri síðan síðasti Fjölnir kom ut, hvað orðfaari og
stafsetningu snerti. — G. Thorarensen
G. Magnússon. J. Hallgrímsson Konráð Gjíslason
B. Thorlacius. Br. Pjetursson G. Þórðarson.
118. fundur 1843].
Laugardaigin 8-a ]uli var fundur aptur hjá Nilsen, forseti
kvartaði um að hann hefdi ekki gjetað haldið fund firir þa
sök að bókjina hefði vantað, enn skrifari sagðist hafa verið
hjá tveím af felagsmönnum, dagin sem hann fór í burtu enn
hvorugur var heima, þrír af fjelagsmönnum vóru í skógi svo
ekki hefði verið annað til urræða enn aka útá land til f°r'
seta, enn það hefði hann ekki gjetað fundið sjer skjilt. og
kvaðst hann ekki taka við ávítum forseta firir þá sök.
Forseti tók til máls i annað sinn og gjörði grein f>rir
prentunarkostnaði ritlaunum og ráðstofunum sínum við bóka-
söluna Forseti sagðist hafa feíngið 30 dali als í tillög,