Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 94

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 94
366 FUNDABÓK FJÖLNISFELAQS eimREIÐ'n fundinn, og eiga atkvæði og fjellust allir á að það væri ráð- Þvínæst var valin fimm manna nemd Konrað Gjíslason Gjísl' Magnusson Brinjulfur Pjetursson og Brinjulfur Snorrason með fimm atkvæðum og Haldor K. Friðriksson með þrem. Nernd- armönnum kom saman um að halda fund sunnudaigjin 2. ]ul>- Skuli Thorlacius stakk uppa að fjelagsmenn biggju sig svo undir hvurn fund að þeir gjætu borið eitthvað það upp, er máli þækti skjipta að ræðt væri, og þokti mönnum það vel hlíta, enn ekki var það lögleidt á þessum fundi. Það havdi opt verið raíðt umm að aískilegt vaíri að sem flestir af fjelags- mönnumm rituðu, svo úr því meira vaíri að velja i ritið. Stakk því Gisli Thórarensen uppá að allir fjelagsmenn skuldbindi siS til að rita eítthvað, og ákveða vissann tíma er því skildi lokið. Fjellust allir þeír er á fundi voru á þetta. Forseti lovaði að rita að minsta kosti 3 eða 4 blöð, og hava því lokið í Agúst' manaðar lok. Skúli lovaði að lesa einhvurja ritgjörð á fundi firir septembermánaðarlok. Haldór havdi ekki avtök umm svosem eítt blað. Gisli Thórarensen lovaði að lesa eítt' h[v]að upp einhvurntíma firir jól. Brinjólvur Snorrason veitti a' drátt um eitthvurt lítilraíði firir jólin. Konráð Gíslason lofaði ef hann feingi aðstoðarmann að gjefa ifirlit ifir bækur, er prentaðar væri síðan síðasti Fjölnir kom ut, hvað orðfaari og stafsetningu snerti. — G. Thorarensen G. Magnússon. J. Hallgrímsson Konráð Gjíslason B. Thorlacius. Br. Pjetursson G. Þórðarson. 118. fundur 1843]. Laugardaigin 8-a ]uli var fundur aptur hjá Nilsen, forseti kvartaði um að hann hefdi ekki gjetað haldið fund firir þa sök að bókjina hefði vantað, enn skrifari sagðist hafa verið hjá tveím af felagsmönnum, dagin sem hann fór í burtu enn hvorugur var heima, þrír af fjelagsmönnum vóru í skógi svo ekki hefði verið annað til urræða enn aka útá land til f°r' seta, enn það hefði hann ekki gjetað fundið sjer skjilt. og kvaðst hann ekki taka við ávítum forseta firir þá sök. Forseti tók til máls i annað sinn og gjörði grein f>rir prentunarkostnaði ritlaunum og ráðstofunum sínum við bóka- söluna Forseti sagðist hafa feíngið 30 dali als í tillög,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.