Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 97
Eimreiðin FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS 369
a9ið mundi ekki vilja takast það á hendur.1) Líka hafði verið
talað um hluta eignir (Actietegriinger) og eingjarækt, og hafði
Jónas dregist á um að rita um það í ár. Forseti sagði að
Finnur hefdi talað við Verlauv um bækurnar til bókasafnsins
^eima (vide ante) og hefði hann sagt sig minti ekki betur
“nn Secriterin 2) hefði sókt um lausn frá annari bókinni, og
^ingið, enn lofaði samt að gjæta betur að því seírna.
G. Thorarensen.
G. Magnússon. H. K. Friðriksson Konráð Gjíslason
G. Þórðarson B. Thorlacius.
[22. fundur 1843].
Fundur var haldinn löigardaginn3) 19 Ágúst hjá »Nielsen«
\ Ballhúsgötu, voru 6 fjelaga viðstaððir. Haldór las upp stutt
a9rip af aífi Konfusíusar ens kínverska. Þessir vóru á fundi
Konráð Gíslason. Gísli Thorarensen. Haldór Friðriksson.
Skuli Thorlacius. Br. Snorrason.
[23. fundur 1843].
Löigardaginn þann 26,a Ágúst komu fáir, og var ekkert
aðhavst.
[24. fundur 1843].
Löígardaginn 2— Seftember var naíst fundur háldinn. G.
*Thórarensen« las upp »loftfarann« B. Snorrason.
B. Thorlacius. G. Thorarensen. Konráð Gíslason.
Halldór Kristján Friðriksson.
[25. Fundur 1843].
Naíst var fundur haldinn Löígardaginn 9— september á
Sama stað og áður, voru 9 á fundi. Var first stuttlega skírt
irá því helsta er framm hevir farið á fundum í sumar, því 2
Árið 1857 hóf bókmentafjelgið (]ón Sigurðsson) útgáfu Fornbrjefa-
Safnsins. Er nú verið að gefa út 12. bindið.
2) Þ. e. Ólafur Stephensen í Viðeyjarklaustri.
3) í þessari fundargjörð, 3 naestu á eftir og 27 sem Br. Snorrason
etur skrifað, eru notuð stungin g, þ. e. g með striki yfir legginn, til
Þesa að tákna linf ge-hljóð, t. d. í þessu orði. Sbr. 16. fund 1843.
24