Eimreiðin - 01.10.1926, Page 98
370 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS EiMRElö,rí
félagsmanna, sjera Pjetur prófastur J) og jóhann Haldórssom
er níkomnir vóru heiman av íslandi, vóru nú firsta sinn a
fundi. Þvínaíst var raíðt umm ímislegt er helst þótti þöry a
að rita umm, t. a. m. umm skólann,1 2) umm mannfundi,
bindindisfjelög, umm vegabaítur. Stakk sjera Pjetur uppá a^
fjelagsmenn stofnuðu sjálfir bindindisfjelag, og gjörðu menn
góðan róm að því. stobnuðu og strags allir er á fundi voru
bindindisfélag að Thorlacius undanskildum, er þegar áður var
kominn í hóvsemdarfjelag með dönum; tókust þeír sjera Pjetur
og Konráð á hendur að semja lög handa fjelaginu, og koma
með þau á naísta fund.3) Br. Snorrason.
G. Þórðarson. G. Thorarensen.
P: Pétursson. B. Thorlacius. Konráð Gíslason.
H. K. Friðriksson, Br. Pjetursson.
126. fundur 1843].
Laugardæginn 16- Septembr var fundur haldinn á sama
stað og áður 8 menn voru á fundi. Forseti kom á fund, bar
hann nú upp fyrir félagsmönnum að hann mundi í haust fl't)3
sig leíngra uppí sveítina, og yrði ser þá erviðt að sækja funm
til bæarins að staðaldri, og bað hann því félagið að létta a
sér forsetadæminu; þókti mönnum þetta gild ástæða og leistu
hann frá forsætinu.
Konráð Gíslason las upp lagagreínir er hann hafði samip,
með Profasti herra Petri Peturssyni, fyrir hófsemdarfelagi^
og vóru þær löggildar.4)
Þvínæst sleít fundi. G. Thorarensen.
P: Pétursson. Konráð Gíslason.
B. Thorlacius. B. Snorrason. Brinj: Pjetursson.
H. K. Friðriksson. J. Halldórsson.
[27. fundur 1843].
Mánudaginn 25ta September var fundur haldinn á sama
stað og áður voru 10 á fundi; forseti gjörði grein firir hvörmS
1) Síðar biskup.
2) Lærðaskólann.
3) Sbr. Fjölni. 7. ár, bls. 58—70.
4) Þær voru 4; eru prentaðar í Fjölni, 7. árg., bls. 58—59.