Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 100
372 FUNDAÐÓK FJÖLNISFÉLAGS EIMREI»iN sama stað, vóru 7 á fundi Ðr. Petursson bar upp athuga* semdir nefndarinnar viðvíkjandi stafsetningunni og fjellust menn á þær; var svo fundi slitið. P: Pétursson. Br. Snorrason. Br. Pjetursson. G. Thorarensen. H. K. Friðriksson. G. Þórðarson. Konráð Gíslason. [31. fundur. 1843]. Laugardaginn 16 December var fundur haldin á sama stað og vant er og vóru 7 á fundi. Br. Pjetursson kvaðst ekki vera tilbúinn að Iesa neítt upp 0 sökum lasleíka er í s)er hefði verið um nokkra hrið. Fjelagsmenn höfðu komið sjer saman um á næsta fundi a undan að menn skildu halda ræður á fundum, enn er menn áttu að hefja ræðurnar þóktist eingin vera viðbúmn- mönnum kom þá saman um að hlutfall skildi skjera úr hvurpr firstir skildu tala; hlaut Brinjúlfur Snorrason það hlutfall að birja, þá Gísli Thorarensen, þá Haldor K. Friðriksson, þá profast' ur Pjetur Pjetursson þá Konráð Gíslason og síðastur Gunlaug- ur Þórðarson. Br. Pjetursson kvaðst sökum lasleika ekki gjeta haldið ræðu í þetta sinni og Skúli Thorlacius hafði ekki heitið að tala á fundinum, á undan, og neitaði því að halda ræ3u 1 þetta skipti; þeír dróu nú um hvor skildi tala fir á naesta fundi og lenti hlutfallið hjá Sk. Thorlacius. Þvínæst reís Brin' julfur Snorrason upp og hjelt ræðu um ofdrikkju. G. Thorar- esnsen talaði um samheldni í Fjölnirsfjelaginu Haldór hjelt raeðn um vísindi og skólakenslu, og sjera Pjetur um prestaköllin 3 íslandi. Þegar að því kom að Konráð skildi birja sína ræ^u var komið undir náttmal, og þókti honum því og þeim er eptir voru of áliðið til að birja á ræðunni, forseti filgð' því máli sleít með því fundinum. G. Thorarensen. P: Pétursson. Br. Pjefursson. Konráð Gíslason. Br. Snorrason. G. Þórðarson. B. Thorlacius. H. K. Friðriksson. 1) Sbr. 29. fund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.