Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 103

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 103
EIMREIÐIN Páll Eggert Ólason: MENN OQ MENNTIR siðskiptaaldarinnar á Islandi. IV. bindi. Rithöfundar. Reykjavík. Bókaverzlun Arsæls Arna- sonar. 1926. Þegar þriðja bindi Manna og mennta var lokið, hafði Páll Eggert Olason skilizt svo við almenna sögu íslands á siðaskiftaöld, að fæst I'mabil hennar voru jafnvel könnuð, en flest miður. Slarfsemi þjóðskör- u"ga, frá Jóni Arasyni til Guðbrands biskups, var rækilega rakin, og 9rein ger fyrir efiingu konungsvalds miklu vandlegar en menn vissu áður að segja. Nú bætir hann við lokabindinu, um ritstörf aldarinnar, og er það þeirra allra mest að vöxtum, nálega 800 bls., að athugasemdum °töldum og registri við alt verkið. En svo er frá efni gengið og svo drjúgur nýr skerfur lagður fram til rannsókna, að telja má mikinn at- burð í mentalífi voru, og má þá vænta þess, að lesendur Eimreiðarinnar udsvirði eigi, þó að öllu meira rúmi verði varið til að geta þessarar ^ókar en vert myndi þykja, ef miðlungsritsmíð ætti í hlut. Um bókmentasögu siðskiftaaldar eru miklu auðugri heimildir en næstu hma þar á undan. Aður eru ókunnir höfundar flestra kvæða og rímna, °9 þó að tilgreind sé nöfn á fáeinum skáldum, erum vér ekki miklu I’sttari, því að mjög er oft óljóst, hvað eftir þau liggirr. En úr því að kemur fram um 1500, og þó einkum þegar út dregur á öldina, verður °ss kunnur fjöldi höfunda, sumir vel, aðrir síður, en nálega allir framar en nafnið tómt. Rit þeirra, þau er vér höfum, eru heldur eigi lítil að vöxtum, og má þó gera ráð fyrir að mjög margt sé týnt, einkum af kveð- skap, enda stundum sannanlegt, að svo er. Líklega mun og allmargt vera ’d ófeðraðra kvæða, og jafnvel slæðingur þýddra sagna, sem engum en e'9nað og heima á innan siðskiftaaldar, en torvelt mun, enn sem komið er. að færa fullgildar sönnur á slíkt, og lítt sinnir P. E. 01. þvílíkum fannsóknum. T. d. minnist hann hvergi á Odda-annála svokallaða, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.