Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 113

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 113
EIMREIÐIN RITSJÁ 385 '2 árum síðar hina merku sögu sína um biskupa syðra og siðaskiftin, og enn uirðist það auðsætt, að ritkorn Magnúsar Björnssonar um Jón biskup ^rason er samið handa Oddi, þó að P. E. ÓI. sýnist eigi hafa gefið því Setur. Það er auðsjáanlega skrásett að tilmælum annars manns (sbr. „en sinni get ég það ekki bréfsett; seinna megi þér það fá, ef þér girnist" ^iskupa sögur II 322), eftir dauða síra Sigurðar á Grenjaðarstöðum, '595, en á þeim tímum naumast annara manna vonir en Odds biskups, €r pantað hafi þvílíkt rit. Þess má og minnast, að biskupsfrúin í Skálholti var bróðurdóttir Magnúsar. En þyngst er það á metunum, að vér vitum að Oddur biskup hafði rit Magnúsar í Skálholti, og var það skrifað upp þar með n°kkurum breytingum á orðfæri. Fleira var skráð af sögufróðleik undir handarjaðri Odds biskups, eins og P. E. Ól. telur (bls. 57—8), en tvennu hefði þar mátt við bæta, þó að hvorugt sé atkvæðamikið: munnmælunum um Olöfu Loftsdóttur, sem prentuð eru í Æfisögu Jóns Eiríkssonar (1828), bls. 102—4 nm. (sbr. Árb. Esp. II 10, 22—3), og frásögn um rán Tyrkja eYstra, er skrifuð var upp í Skálholti 1628 eftir skólapiltum að austan (prentuð f Tyrkjaráninu á íslandi). A ofanverðum dögum Odds biskups kemur Þorlákur Skúlason til sög- Unnar. Hann hefur ungur kynzt Arngrími, en síðan stundaði hann nám í Kaupmannahöfn 1616—19 og sótti þá að einhverju leyti fyrirlestra hjá Worm. Eftir að Þorlákur var kominn til íslands aftur, skrifuðust Þeir jafnan á. En um Worm er alkunnugt, að norræn fornfræði var sú Sfein, sem honum var hjarlfólgnust, þó að eigi væri kunnátta hans að sama skapi staðgóð sem áhuginn, enda ærin vandkvæði að afla sér hennar. '^estalla starfsemi Magnúsar Ólafssonar, Runólfs Jónssonar, Guðmundar Andréssonar og annara er beinlínis eða óbeinlínis að rekja til hvatninga ^Vorms, og naumast hefur annar danskur maður verið íslenzkum ment- ntn þarfari fyrir daga Rasks. Annað mál er það, að danskir fræðimenn bafa stöku sinnum gert meira úr gildi Worms fyrir ísland en hóf er á, °9 má þá minnast þess, að þegar Crymogæa kom út, var hann piltur í sbóla. En um Þorlák er það að segja, að hann gerðist íslenzkum fræð- Utn góður haukur í horni, eftir að hann var biskup orðinn, ekki sízt með bvf að styrkja Björn á Skarðsá og eggja hann til að semja annála. Björn þar víst mest að fyrirmyndum hinna gömlu annála (og Gpttskálksann- a's), en hafði þó danskar bækur með svipuðu sniði sér til hliðsjónar. upp úr riti hans spratt ný annálagerð á íslandi, um leið og þess háttar Sa9naritun var að úreldast úti í heimi, og hélzt fram á 19. öld. Eins og fyr segir var harla lítið að því gert að skrifa upp íslenzk 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.