Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 116
388
RITSJÁ
EIMREID'N
og alóskylt þessum orðum (miðháþýzka stivel, upphaflega úr lat. æstivale>
er nofað var um sumarskó). Ég kalla þetta „skýringarbrenglun'1, en skal
verða til þess manna fyrst að segja skilið við það orð, þegar annað
betra býðst.
Hvernig sem að er farið, reynist ókleift að telja til skýringarbrenglana
mjög mikinn hluta þess efnis, sem í síðustu ritgerðinni ægir sarhan. Þess
er t. d. gefið (bls. 88), að þýzkt (upphaflega latneskt) orð taverne (veit-
ingahús) kemur einstöku sinnum fyrir í gömlum norskum og íslenzkum
heimildum í myndinni taferni, en þar er ekki einu sinni um neina um-
myndun að ræða, heldur er orðið tekið upp alveg eins og það kemur
fyrir. Af slíku telur höf. fjölmargt, og hefði með álíka miklum rétti máh
tína til hvert tökuorð, sem inn í málið hefur komið frá upphafi vega-
Sumar þær afbakanir landa- og staðaheita, sem talað er um á bls. 68 o.
áfr., eru auðsjáanlega tii orðnar við mislestur í handritum en hafa aldrei
átt heima í mæltu máli (f. d. Hervaðsbrú — Heitnaðrsbrú — Leitnaðrs-
brú 72—3), og hefði bókin einskis í mist, þó að slíkt hefði með öllu
verið látið niður falla. Ekki á það skylt við skýringarbrenglanir, þó
ein biflíuútgáfa væri uppnefnd Harmagrútsbiflía, sökum prentvillu (bls. 67),
og allóþörf málalenging virðist það í bók sem þessari, að skrifa upP
heilar greinar úr fornriíum, til þess að sýna að einhver sérstök orð se
þar að finna, einkum þegar ekki er um dularfyllri orð að ræða en haf-
urstaka (91—2) eða íkorni (111 — 12). Lítt er skiljanlegt, til hvers verið
er að skýra frá þvf, að Ólafur hvítasháld notar orðið þresköldr um sér-
stakan málskrúðslöst (86—7). Og mætti svo margt telja.
Bókin hlýtur að vera samin í miklu flaustri og ber þess margar meniar-
Höf. nefnir sagnmyndirnar hrökkur, stökkur, slökkur, sökkur til dsmis
um samræmismyndir. „sem telja má til lýta í málinu“ (bls. 16), og hlý*ur
hann þó að vita, að þetta eru hinar fornu og hljóðréttu myndir. Ml°S
ómálfræðingslegt er að skýrgreina svo hljóðlögmál, að þau sé „þ®r °r'
sakir . . . , er valda yfirgripsmiklum breytingum á hljóðum og beygmS
um tungumálanna" (bls. 10); hljóðlögmál eru alls engar orsakir, heldur
greina þau frá, hvernig framburður hefur breytzt í ákveðnu atriði á ser
stöku svæði og tilteknu tímabili. Á bls. 64 er sagt, að orðið miðhsf1
í Orkneyja þætti Flateyjarbókar sé til orðið þannig, að íslendingurinn’
höfundur þessa þáttar (betur hefði farið á að segja: höfundur Orknev
inga sögu) hafi lagað til grískt orð, svo að það léti íslenzkulega 1 eVr'
um. En fáeinum línum ofar er tilfærð vísa eftir Rögnvald jarl kala oS 1