Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 116
388 RITSJÁ EIMREID'N og alóskylt þessum orðum (miðháþýzka stivel, upphaflega úr lat. æstivale> er nofað var um sumarskó). Ég kalla þetta „skýringarbrenglun'1, en skal verða til þess manna fyrst að segja skilið við það orð, þegar annað betra býðst. Hvernig sem að er farið, reynist ókleift að telja til skýringarbrenglana mjög mikinn hluta þess efnis, sem í síðustu ritgerðinni ægir sarhan. Þess er t. d. gefið (bls. 88), að þýzkt (upphaflega latneskt) orð taverne (veit- ingahús) kemur einstöku sinnum fyrir í gömlum norskum og íslenzkum heimildum í myndinni taferni, en þar er ekki einu sinni um neina um- myndun að ræða, heldur er orðið tekið upp alveg eins og það kemur fyrir. Af slíku telur höf. fjölmargt, og hefði með álíka miklum rétti máh tína til hvert tökuorð, sem inn í málið hefur komið frá upphafi vega- Sumar þær afbakanir landa- og staðaheita, sem talað er um á bls. 68 o. áfr., eru auðsjáanlega tii orðnar við mislestur í handritum en hafa aldrei átt heima í mæltu máli (f. d. Hervaðsbrú — Heitnaðrsbrú — Leitnaðrs- brú 72—3), og hefði bókin einskis í mist, þó að slíkt hefði með öllu verið látið niður falla. Ekki á það skylt við skýringarbrenglanir, þó ein biflíuútgáfa væri uppnefnd Harmagrútsbiflía, sökum prentvillu (bls. 67), og allóþörf málalenging virðist það í bók sem þessari, að skrifa upP heilar greinar úr fornriíum, til þess að sýna að einhver sérstök orð se þar að finna, einkum þegar ekki er um dularfyllri orð að ræða en haf- urstaka (91—2) eða íkorni (111 — 12). Lítt er skiljanlegt, til hvers verið er að skýra frá þvf, að Ólafur hvítasháld notar orðið þresköldr um sér- stakan málskrúðslöst (86—7). Og mætti svo margt telja. Bókin hlýtur að vera samin í miklu flaustri og ber þess margar meniar- Höf. nefnir sagnmyndirnar hrökkur, stökkur, slökkur, sökkur til dsmis um samræmismyndir. „sem telja má til lýta í málinu“ (bls. 16), og hlý*ur hann þó að vita, að þetta eru hinar fornu og hljóðréttu myndir. Ml°S ómálfræðingslegt er að skýrgreina svo hljóðlögmál, að þau sé „þ®r °r' sakir . . . , er valda yfirgripsmiklum breytingum á hljóðum og beygmS um tungumálanna" (bls. 10); hljóðlögmál eru alls engar orsakir, heldur greina þau frá, hvernig framburður hefur breytzt í ákveðnu atriði á ser stöku svæði og tilteknu tímabili. Á bls. 64 er sagt, að orðið miðhsf1 í Orkneyja þætti Flateyjarbókar sé til orðið þannig, að íslendingurinn’ höfundur þessa þáttar (betur hefði farið á að segja: höfundur Orknev inga sögu) hafi lagað til grískt orð, svo að það léti íslenzkulega 1 eVr' um. En fáeinum línum ofar er tilfærð vísa eftir Rögnvald jarl kala oS 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.