Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 120
392 RITS]Á EIMREIDIN' Sölvi hefur og að minni hyggju veriö maður prýðilega gáfaður. Tilsvor hans eru afar einkennileg og raupið mjög svo sérstætt. Reisupassi sá, er hann falsaði handa sér, er merkilega kjarnvrtur — og ég hef séð blóma- myndir eftir Sölva, sem bera vott um ótvíræða listhæfni. Loks eru „Fjársjóðir, sem mölur og ryð geta ekki grandað", hugleið' ingar og æfintýri. Þar fær lesandinn glegsta hugmynd um lífsskoðun höf- undar. Þessi sjálfmentaða kona lítur heilbrigðum augum á lífið. Hún er bjartsýn eins og æskumaður, en sér þó vel hætturnar, hefur þroskaða ábyrgðar- og réttlætistilfinningu. „Bókin mín“ ber frá upphafi til enda vott um sanna mentun höfundar. SARÚNTALA eða TÝNDI HRINGURINN. Fornindversk saga í fe' lenzkri þýðingu eftir Stgr. Thorsteinsson. Önnur útgáfa. Reykjavík. Ut- gefandi: Axel Thorsteinsson. 1926. Þessi fornindverska saga, sem hefur verið ófáanleg um alllangt árabil, naut mikilla og almennra vinsælda. Hún hefur ekki að bjóða merkilegar mannlýsingar, en hún opnar lesandanum litauðugan og skrúðmikinn töfraheim indverskrar náttúru og indversks hugsanalífs. Þýðandanum hefur tekist vel að ná hinum austræna slílblæ, og er málið á þýðingunni fagurt og ljóðrænt. En auðsæ eru áhrifin frá meistaranum Sveinbirni Egilssym- Einar Þorkelsson: FERFÆTLINGAR. Reykjavík. Prentsmiðjan Acta MCMXXVI. Fimm dýrasögur eru í bók þessari: Huppa, Gyrðir, Strútur, Skiona og Skolla. Allar eru sögurnar sannar — og skáldsagnaform er ekki á þeim. En þrátt fyrir það er bókmentagildi þeirra ótvírætt. Höfundur lýsir sálarlífi dýranna ágæta vel. Hann er hvorttveggja í senn- skarpskygn og getspakur. Hann er gersamlega Iaus við tilgerðarlega oS væmna viðkvæmni, en hefur heitan og einlægan samhug með hinum ómálgu vinum sínum. Honum tekst frábærilega að gefa oss !|°sa hugmynd um lundarfar ferfætlinganna, einkum þeirra Gyrðis, Skjónu °9 Skollu. Þau hafa haft stórbrotin og sérstæð skapeigindi, verið merkarl og lundfastari en flestir tvífættir. Auðsætt er af sögum þessum, að höfundur er ekki einungis f®r um að draga í fáum dráttum skýra mynd af dýrum, heldur og af mönnum- Nægir að benda á Ara gamla í sögunni um Skjónu. Málið á bókinni er hrein íslenzka og kjarnmikið. Orðaforði höfunda1" er merkilega fjölskrúðugur, þótt fátt sé þar nýrra orða eða orðasam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.