Eimreiðin - 01.10.1926, Page 125
eimreidin
XVII
PÁLL EGGERT ÓLASON
MENN OG MENNTIR
SIÐSKIFTAALDARINNAR Á ÍSLANDI
Fjórða bindi þessa mikla
°9 merkilega sögurits er
nýkomið út, og er ritinu þar
fiieð lokið. Efni þess er bók-
Tnentir siðskiftaaldarinnar, í
þui eru myndir og rithandar-
sýnishorn höfunda, 72 tals-
>ns. Því fylgir einnig ræki-
^gt efnisyfirlit yfir öll bindin.
Uni 900 bls. að stærð. Verð
kr. 25,00, innb. 30,00.
Allir þeir, sem eiga fyrri
öindin, þurfa nauðsynlega að
eignast þetta bindi og það
sem fyrst. Skilvísir menn
9eta, eins og áður, fengið
það með afborgunum.
Efni þessa síðasta bindis
er jafnvel enn þá hugðnæm
Páll Eggert Ólason
ara öllum bókamönnum en efni
fyrri bindanna, þar sem það fjallar um þessa grein sögunnar,
^ókmentirnar. Það er algerlega sjálfstætt og er alveg eins
h®gt að byrja á að kaupa það ef þér eigið ekki fyrri bindin.
^annið til, að þér verðið ekki svikinn!
^æst hjá öllum íslenzkum bóksölum eða beint frá
^ókaverzlun Ársæls Árnasonar.
f-augaveg 4.
Reykjavík.