Eimreiðin - 01.01.1928, Page 29
e'MREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
9
'nni sfjórn. Er nú orðið hægt að fara fram og aftur um
vr°pu með föstu loftbrautunum, með 30—40 viðkomustöð-
!*’>.“á einni borg til annarar, fyrir líkt verð og á fyrsta far-
Vmi jámbrautalestanna. Flugvélarnar fylgja eins vel áætlun
°9 járnbrautarlestirnar, og eru áætlanirnar miðaða'r við það,
hægt sé að halda óslitið áfram, þótt út fyrir landamærin
onu,. þar taka við erlendu loftbrautirnar og flytja ferða-
anninn áfram til Parísar, Lundúna, Moskva, eða annað þang-
n- sem ferðinni er heitið og flogið verður. Jafnt er ferðast á
•o t,1sem degi, og í flugvélunum eru bæði svefnklefar, reyk-
9aklefar, borðstofur o. s. frv.
Luft-Hansa félagið gerir ráð fyrir að geta eftir fimm ár
, rn haldið uppi loftferðunum án nokkurs styrks frá því
^P'nbera og með sama fargjaldi og
u er. en samt með góðum hagnaði.
Jafnframt því sem póst- og far-
. e9aflugfð eflist heima fyrir, er nú
. °öe önn verið að gera áætlanir
fastar flugferðir milli heimsálf-
na. Þannig var gerð áætlun í
I mar Sem leið um fastar flugferðir
fnilli Ameríku og Evrópu, og er
'st við, að sú áætlun komist í
mkvæmd innan skamms. Áætlun
ssa gerði maður að nafni Bellanca,
þej 6r 2er®' uppdráttinn að flugvél
þjerra Chamberlins og Levines, sem flugu í einni lotu frá
hafV cy°r.k Þýzkalands, skömmu eftir að Lindbergh
k„ 1 n°9ið frá INew Vork til Parísar. Samkvæmt áætlun
g. Sar' á leiðin að liggja frá New Vork til Nýfundnalands.
er um 1770 km. í Nýfundnalandi á að skifta
sú Urn, vel °S flugmenn og fljúga síðan til Azoreyjanna, en
nem 623 en9Ö er um 2250 km. Eru þá ekki eftir af leiðinni
áfana u? 1600 kni., en áður en lagt sé upp í þenna síðasta
ei 2V nð skifta um vélar og flugmenn að nýju. Flugurnar
ag ae geta flutt 50 manns og vega sex smálestir. Þær eiga
á k“,e a með sér 5—6 smálestir af bensíni, og auk þess
faraner. farbegi að mega hafa með sér 30 punda þunga af
flUQU9F1 Flu2an Þa fullhlaðin um 15 smálestir. Slíkar
Þó' ^ kæ2t a® sm'ða nú fyrir um '/2 milj. króna.
b(5ta i Hn^listin sé að verða mikilvægt tæki til samgöngu-
seiT1’. ætur að líkindum að enn séu eftir ýmsir örðugleikar,
f g0|fa,rt arf s'9rast á áður en segja megi, að hún sé komin
°9 sm i°rt' Fokan er einhver versti óvinur flugmannsins eins
a'anna íslenzku. En nú þykjast menn vera að finna ráð
Charles A. Lindbergh.