Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 10

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 10
VI EIMREIÐIN p==--=^---------------------: ' ■----■■■■ —------------- ÞETTA er fjórða árið, sem Eimr. flytur yfirlit helztu ársviðburða. Mjög erfitt er að draga saman svo mikið efni í stutt mál, en rúmið leyfir ekki nema örstutt yfir- I lit. Kemur þá mjög til álita, hvað eigi að vinsa úr og hverju eigi að hafna. Aðalverkið liggur í þessum sam- drætti efnisins og í útvegun sem áreiðanlegastra heim- ilda. Einn lesandi skrifar, að hann láti sér nægja að lesa »Við þjóðveginn« til þess að fylgjast með því, sem gerist í heiminum. Hann er önnum kafinn allan ársins hring. Smámsaman krefjast lesendur meira samræmis og heild- arsvips í fréttaskýrslum en áður. Annir nútíðarmannsins eru svo miklar, að hann hefur ekki mikinn tíma afgangs til lestrar. Sundurlausar símfregnir og greinir af handa- hófi kemur honum ekki að notum. Fréttastíllinn í blaða- mensku nútímans er sífelt að færast í stuttorðara, hnit- miðaðra og heildarlegra form. ÞUSUND ára hátíð alþingis nálgast óðum. Innan um ósamhljóða ráðabrugg um fyrirkomulag og framkvæmdir hafa fyrir löngu heyrst hreinir tónar ættjarðarástar í tilefni þessa merkisviðburðar. Skáldin slá hörpur sínar og hugsjóna- mennina dreymir um þjóðar- vakningu. Aðrir ypta öxlum og Iáta sér fátt um finnast. Skáldið Gunnar Gunnarsson bregður upp þeirri hugsjón í kvæði sínu Lögberg, að jóá sé útlegð íslendingsins fyrst j lokið til fulls, »er aftur rís | upp alþing vort á fornri grund á ný | og hljóma íslenzk lög frá Lög- bergs hæð i með tign og göfgi aftur«. Hugsjónin á fjölda fylgjenda um land alt. Kvæðið er frumort á dönsku fyrir eitt af blöðum Dana, en höf- undurinn hefur leyft Eimr. að birta kvæðið á íslandi. ]akob ]óh. Smári hefur annast þýðinguna, en um hana farast höfundinum sjálfum þannig orð í bréfi til ritstjóra þessa tímarits: »Þýðingin er ágæt. — Það gladdi mig að sjá kvæðið í svo góðum íslenzkum búningi*. — Gunnar Gunnarsson er nú með vinsælustu rithöfundum á Norðurlöndum, einn þeirra »17 ódauðlegu«, sem valdir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.