Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1929, Side 16
XII EIMREIÐIN .MEÐ þessu hejrti er lokið grein dr. Richards Becks um bókmentaiðju Islendinga í Vesturheimi. Greinin varð lengri en í fyrstu var til ætlast. En efnið reyndist svo víðtækt, þegar höf. fór að kynna sér það, að hjá þessu varð ekki komist. Heimildir sínar sótti höf. mestmegnis í íslenzka bókasafnið við Cornell-háskólann í Ithaca, og dvaldi þar um tíma í sumar til að rannsaka þessi efni, en þar er að finna öll blöðin, tímaritin og nálega allar ljóðabækurnar, sem minst er á í ritgerð hans. »Vona ég aðeins, að ritgerðin veki á Íslandi meiri athygli á bókmentum íslendinga vestra en verið hefur«, ritar höfundurinn. EINHVER víðförlasti íslendingur, sem nú er uppi, er Ólafur Ólafsson kristniboði. Hann hefur dvalið í Kína sex ár samfleytt og ferð- ast alla leið í kringum hnöttinn. Hann hefur kynst siðum og háttum ]apana og Kínverja bet- ur af eigin sjón og reynd en nokkur annar íslendingur, og er vel að sér í kínverskri tungu. Hann er mikill áhugamaður í starfi sínu, enda býst hann við , að leggja innan skamms aftur j af stað til Austurlanda í kristni- boðserindum, og hlakkar til, að því er hann sjálfur segir, að hefja starfið að nýju meðal vina sinna þar austur frá. SÍÐUSTU árin hefur sú spurning oft heyrst fram borin í viðræðum manna í milli, hvort Einar H. Kvaran væri hættur að rita skáldsögur. Menn hafa beðið með óþreyju eftir sögu frá þessum vinsæla og þjóðkunna höfundi. Síðari hlutinn af Sögum Rannveigar kom út árið 1922, og síðan hafa aðeins þrjár nýjar smásögur birzt eftir hann: Sigríður á Bústöðum, Móri og síðast Reykur, í Eimreiðinni í fyrra. Einar H. Kvaran er þó hvergi nærri hættur skáldsagnagerð, þó að hann hafi mikilvægum hugðarefnum öðrum að sinna. Sagan, sem hefst í þessu hefti, sameinar öll þau einkenni, sem mest hefur orðið vart í skáldskap hans, síðan hugur hans Ólafur Ólafsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.