Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 18
XIV
EIMREIÐIN
varð gripinn af hinu mikla viðfangsefni sálarrannsókna
nútímans. En cðrum þræði er efni hennar runnið úr
jarðvegi aldagamallar rammíslenzkrar þjóðtrúar. Annars
skal ekki farið út í að rekja þráðinn í sögunni, en
áreiðanlega mun engum finnast sá tími lengi að líða,
sem fer í að lesa hana. Dulræn efni eru nú tíðum tekin
til meðferðar af ýmsum beztu sagnaskáldum víðsvegar
um heim. Heimilt er að geta þess, að höf. hefur nú í
smíðum aðra lengri sögu, sem hann er kominn vel
á veg með.
Munið prjónastofuna MALIN
ef þér þurfið einhvcrjav prjónavörur. Lítið inn, ef þét komið í bæinn ;
gerið smápöntun eða fyrirspurn, ef þér eruð utanbæjar. — Prjónað úr
ull, baðmull og silki allur hugsanlegur fatnaður.
■— Stúlkur teknar til kenslu á hvaða tíma sem er. —
Prjónastofan MALIN
Reykjavík. Sími 1690. Pósthólf 565„
Gullsmíðavinnustofan, Bankastræti 12, Reykjavík, — Stmi 1007.
Ávalt fyrirliggjandi alt tilheyrandi upphlutum. Einnig smíðaðir eftir
pöntun allshonar munir úr gulli og silfri.
Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. — Vöiur sendar gegn eftirkröfu.
Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður.
Líftryggingarfél. „Andvaka".
, Osló — Norvegi.
íslandsdeildin.
Allar teg. líftrygginga! — Hagkvæmar
nemendatryggingarI Hjónatryggingar!
Omissandi eign!
Fljót og refjalaus viðskifti!
Reynslan hefur skorið úr málum!
Tryggingar fslandsdeildarinnar
nema nú fullum 6 miljónum kr.
Læknir félagsins í Reykjavík: Sæm. prófessor Bjarnhéðinsson.
Lögfræðisráðunautur: Björn Þórðarson.
Forstjóri: Helgi Valtýsson, Suðurgötu 14.
Pósthólf 533. —' Reykjavík. — Sími 1250.
AV. Þeir, sem panta tryggingar skriflega, láti aldurs síns getið. @
i®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®