Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 26

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN deilum. Bæði þessar tillögur nefndarinnar og aðrar fleiri voru lagðar fyrir annað þing fulltrúanna 4. júlí síðastl., og voru þar mættir 25 fulltrúar fyrir hvorn aðilja, verkamenn og vinnu- veitendur. A þessu þingi vakti ræða verkamannaforingjans Ben Turners mesta eftirtekt. Meðal annars fórust honum orð R„*a Turnpr. á Þessa leið: »^9 vil benda á, að tilraunir ' þær, sem vér hófum fyrir sex mánuðum síðan, hafa vakið mikla athygli um allan hinn siðaða heim. En þær hafa líka orðið deiluefni, bæði meðal vinnuveitenda og verka- manna. Mér og félögum mínum hefur verið borið á brýn, að við værum að hjálpa til að rétta auðvaldið við, sem annars sé í dauðateygjunum. Þessi úreltu glamuryrði hafa verið látin dynja á oss með ódæma frekju. Þó vil ég leyfa mér að segja það, að þeir, sem þannig eru svívirtir, hafa árum saman bar- ist fyrir viðreisn verkamanna og -kvenna og reynt að fjarlægja verkalýðinn böli fátæktar og atvinnuleysis. Vér, sem þannig erum svívirtir bæði í ræðum, riti og dráttmyndum, getum huggað oss við það, að aðrir oss meiri hafa mætt enn þyngri smán, fyrir það eitt að fylgja því, sem þeir álitu rétt og satt. Á hinn bóginn eru miljónir verkamanna, sem vona, að fundir þessir megi koma hinni stórfeldu tilraun sinni í framkvæmd um að rétta við iðnaðinn og bæta lífsskilyrði þjóðarinnar. — — Vinnudeilur stoða ekki neitt. Eg hef fengið orð í eyra fyrir þá skoðun mína, sem er óbreytt, að verkbönn og verk- föll séu skaðlpg, og að þetta beri að 'forðast, sé það unt án vansæmdar. Ég samþykki aldrei hin margtugðu stóryrði, um að oss beri að berjast, berjast, berjast án tillits til sigurs, ósigurs eða heilbrigðrar skynsemi«. Margir aðrir fundarmenn töluðu með tillögunum, en Cook, ritari námumanna, hélt hvassyrta ræðu gegn þeim á fundinum og réðst síðan á þær aftur, bæði í ræðu og riti, eftir að til- lögurnar um stofnun iðnráðsins höfðu verið lagðar fyrir verka- lýðsfélögin og tvö félög atvinnuveitenda til samþyktar. Sam- bandsþing verkalýðsfélaganna ensku var haldið í síðastliðnum september, og lauk atkvæðagreiðslunni um tillögurnar þannig hjá verkalýðsfélögunum, að þær voru samþyktar með 3.075.000 atkvæðum gegn 566.000 atkvæðum. Þá var það og felt með miklum atkvæðamun að taka upp samvinnu við rússnesk verka- lýðsfélög. Þannig hefur friðarstefnan sigrað, að minsta kosti um stundarsakir, í viðskiftum verkamanna og iðnrekenda Englands, en annars eru umbótatillögur þær, sem þegar hafa náð fram að ganga, aðeins byrjun að margbrotinni umbóta- starfsemi og rannsóknum, sem fulltrúanefndinni fyrnefndu er ætlað að hafa með höndum. Enda er ekki vanþörf á um- bótum, því atvinnuleysi hefur verið meira árið sem leið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.