Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 33

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 33
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 13 Saltaö: KryddaS: í bræöslu: Ár 1926: 97.000 tn. 35.000 tn. 112.000 tn. — 1927: 181.000 — 59 000 — 597.000 — — 1928: 124.000 — 50.000 — 507.000 — Ef árið 1918 er tekið til samanburðar um framleiðslu á ■ski og síld, þá er fiskaflinn nú nær þrefaldur við það sem Pa var og síldaraflinn nærri tífaldur. Þótt vera kunni, að næstu ár verði ekki eins fiskisæl, þá verður ekki annað sagt að framleiðsluaukning sjávarafurða hafi verið stórkostleg n Þessum 10 árum. Aukning síldarframleiðslunnar styðst auð- 1 að mest við hinar nýju bræðslustöðvar. pegar litið er á þessa aukning sjávarútvegsins verður það nn hlfinnanlegra, hvað landbúnaðurinn stendur í stað. Von- nndi á hann þó framtíð fyrir höndum, en vart verður sú ramtíð trygg nema því aðeins, að nýr grundvöllur verði n9ður undir hann og öll nýtízku skilyrði og kunnátta hagnýtt. erður það ekki hægt nema í tillölulega þéttbýlum hverfum, AfH ]S6m er s^aPa SÓðar samgöngur við sjóinn. ala- 0g útnesjabúskapur getur kannske átt sér stað um rið og lifag á rányrkju eins og hingað til, en lánsfé mun ann þvf s;gur geta ^vaxtað sem lengra líður og meira líf rærist í ræktarhverfin. Viðskifti. Á árinu sem leið má segja, að viðskiftin út , á við hafi verið mjög hagstæð. Veldur það ent um, ag bæg; var framIeiðslan mikil og verðlag gott. — 1 an Sengisnefndin tók til starfa hefur verið reynt að ná jafnótt em beztum skýrslum um viðskiftahag þjóðarinnar, svo að •?9t yrði að mynda sér skoðun um verzlunarjöfnuðinn út á eftir hvern mánuð. Þær bráðabirgðatölur um útflutning j9 'nnflutning, sem fást á þann hátt, eru oftast nær 10°/o æ^ri en verzlunarskýrslurnar leiða síðar í ljós, en þær gefa l91 síður rétta hugmynd um hvernig gengur. Þrjú síðustu árin Vna bráðabirgðatölurnar innflutning og úíflutning sem hér segir: Innflutt: Útflutt: Ár 1926: 51 milj. kr. 48 milj. kr. — 1927: 50 — — 57 V2 — — — 1928: 54 — — 74 — — Nýkomnar verzlunarskýrslur fyrir 1926 segja innflutning vera i i]>?r milj. en útflutning 53 milj. kr. Einnig hefur Hagstofan íö útreikningi , útflutnings fyrir 1927, og reyndist hann um hir £U;!.<?nir ^r- Á líkan hátt má vænta þess, að hinar bráða- 9öatölurnar hækki og innflutningur að líkindum heldur lrn en útflutningur. En alt um það verður útkoman mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.