Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 35
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
15
stofnaði stjórnin bráðabirgðaskóla fyrir unglinga í Reykjavík
samkvæmt fenginni lagaheimild. Þá stofnuðu einnig aðstand-
endur þeirra unglinga, sem ekki fengu inntöku í Mentaskól-
Sagnfræðadeild, þar sem kent yrði það sama og í fyrsta
bekk Mentaskólans. — Suðurlandsskólinn á Laugarvatni var
reistur ^ ár;nu og tekjnn til notkunar í haust er leið.
áramótin fyrri hafði verið stofnað til sýningar á mál-
verkum íslenzkra málara. Gekst fyrir því G. Gretor, útlendur
aðamaður. Var sýningin fyrst haldin í Kaupmannahöfn og
'•5n í nokkrum borgum á Þýzkalandi. Fékk hún yfirleitt
1 !?9 aott umtal í erlendum blöðum. — Þess má geta, að
1 dnnisflokkur kvenna undir stjórn Björns Jakobssonar leik-
‘ ^iskennara fór á íþróttamót í Calais og sýndi þar list sína við
Sooan orðstír. Hélt einnig sýningu í London á leiðinni heim.
Mannalát og Af þjóðkunnum mönnum, er létust á árinu,.
stysfarir. 3 má nefna Harald Níelsson, Geir Zoega rektor,
c-, n Valtý Guðmundsson og Magnús Kristjánsson
larmálaráðherra. — Slys urðu allmörg á árinu. Stærsti skipstapi
sArand logarans Jóns forseta á Stafnesrifi 27. febr., þar
fn fórust 15 manns. Vélbátur úr Vogum fórst 17. marz, og
u. nu.ðu ,þar 6 menn, og 6. dez. fórst róðrarbátur frá Ögur-
esi við Isafjarðardjúp með 4 mönnum. Annars virðast þau
l J,s nuJarin að verða tíðust, að menn taki út af skipum og
um. Hafa io slík slys viljað til á árinu, og druknuðu tveir
viðnn 1 ®*tt skiftið. Þá urðu og nokkur bílslys, og má búast
ast' T. S S^s ^ar' vaxand'> sv0 mjög sem bílferðir nú auk-
að', T Slysavarnafélag var stofnað á árinu, og er óskandi,.
,,«.pWl.mætti auðnast að koma á viðunandi tryggingarráðstöf-
Unum b*ði á sjó og landi.
Samgöngur. Skipaferðir til útlanda voru Iíkar og undan-
skín f'i • * íarið að öðru leyti en því, að ferðir Eim-
baS ri lS'ds iii Hamborgar voru mun fleiri en áður. Bendir
auk t PSSS’ a^ bem viöskifti við Þýzkaland eru stórum að
jaf ast-, ~~ Ferðir millilandaskipanna kringum landið hafa
Svoanbfí mikið innanlands-samgöngurnar. En nú er komið
> að skipin elta hvert annað vestur fyrir landið og norður^
SamSUnnan ands^erÖir eru nær algerlega Iagðar niður. Beinar
á hp°n9.ur. v‘^ Austurland eru því verri en nokkru sinni áður
veit;nSari Landsstjórnin sýnist og hætt því að binda styrk-
^ 9ar til skipaferða nokkrum skilyrðum.
móti 'Vl9a‘ °s ,brúagerðum hefur verið unnið með meira
Á k fl pessu ar'.> e®a aHs fyrir um 12—13 hundruð þús. kr.
allmiÞ-^'c1 Borgarfjarðar og Norðurlands var unnið
beim - ‘ ^ru nu a^ar aðaltorfærur á þeirri Ieið brúaðar með
arangri, að í sumar fór nær öll umferð norður í Húna-