Eimreiðin - 01.01.1929, Page 39
EIMREIÐIN
LÖQBERG
19
en einmg veltandi’ í breiðra bylgna ró
11 m langar sléttur, drekkandi' hina djúpu hvíld:
hið aldalanga, eilíf-unga þjóðarfljót,
hðið frá myrkurs jökli, leitandi í algeymis haf.
Margur ungur fótur hefur stigið á Lögbergs stein
i ofurhuga æsku, en síðar meir
Sengið um það sem gamall, stirður, veill
og ýmsa byrði ósigurs og sigurs
bar sérhvert aldurskeið á baki’ um Almannagjá —
hér sáði margur maður hárri von,
5kar upp af þessum steinum böl og blóð —
en þessi steingrund er þó lýðsins sanna líf
°S landsins eini akur, óforgengileg
°3 ung sem nýkveikt bál, vort Lögberg, laganna bjarg,
óeytt af þúsundum fóta í þúshundrað ár.
A íslandi grær alt af grjóti, vort manndóms-mark,
u°r s°fS, vor gleði, af grjóti — aðeins grjót —
lá, storknað grjót, eldbrunnið grjót, alt grjót,
veðrað af lofti’ og vætu, — aðeins grjót.
Veikleiki’ og göfgi vor og niðurlæging,
eldmóður vor, og hæglátra hjartna bál
°S keikra hjartna kuldi og líka Ijettúð vor
er að ems líkt og grjót og aftur grjót
fmn hjörtu vor í hlé við grjótsins skurn,
en brotm hún, þá brotnar hjartað með —
vor lög, vort líf, vor framtíð: grjót og aðeins grjót,