Eimreiðin - 01.01.1929, Side 49
eimreiðin
UM NÁM GUÐFRÆÐINGA
29
°9 þeim samruna gyðinglegra og hellenskra hugmynda,
seitl nafnið kristindómur var látið tákna lengi fram eftir öld-
nm. Nú er það mála sannast, að af hugarhöllum þeirra tíma
endur ekki steinn yfir steini. Hugmyndaheimurinn var svo
a rugðinn vorum, að setja verður hugann í sérstaklega
an kannalegar stellingar til þess að fá skynjað það, er menn
?oru deila um. Guðfræðinemandinn reikar námsár sín
Jl1^nan um rústir. Hann á að afla sér innblásturs til þess að
ea dregið upp stoltar og tígulegar byggingar guðsríkis á
u með því að verja þeim árum æfinnar, er hann er næm-
Ur ^Vrir göfugum áhrifum, í grafhvelfingum og þornuðum,
rU> Um hrunnum. Það er engum vafa bundið, að það getur
því' m'°9 hu9nsemt að reika um þessar stöðvar, en ég held
ag ,ram’ suo frábærilega margt annað markverðara kalli
namsmanninum, meðan hann á kost á að njóta leiðsagnar
ennara, að það sé blátt áfram stuldur á tíma hans að láta
hann fást við
^unda við.
rúman helming af því, sem hann er nú látinn
u fræðinginn varðar nákvæmlega jafnmikið um trúarhug-
Yn ír Gyðinga og um trúarhugmyndir fornkirkjunnar eins og
gUnt1 uar®ar um trúarhugmyndir Egyfta, þ. e. sáralítið. Það
e'ns ein mynd úr fornsögunni, sem hann verður að
ý ,a alla sína alúð við að átta sig á. Það er mynd Krists.
hah^a hv* fram, að Kristur verði ekki skilinn, nema
er Seu Sasnkunnugir hinum gyðinglega jarðvegi, sem hann
fr .®Pro|finn upp í. Þetta er fjarstæða. Væri þessu þann veg
mht' ‘ Var^a^‘ oss heldur ekkert um Krist. En það er ein-
er 7“ ^urhule9asta fyrirbrigði mannkynssögunnar, að Kristur
Q 3 ra kynslóða samtímismaður. Fyrir þá sök rís hann eins
þoku'^ s*rond iífsins, að máttur anda hans hefur rofið
sálar^h hu9Sunum mannkynsins. Hin óumræðilega snild
samb nnS .^e^ur hafað inn að kjarna tilverunnar, hann skynjar
an sarnfélag vjg jnsfu röl< ljfsjnS) hann finnur,
^*e9 og faðirinn erum eitt«.
að mahur persónuleika ]esú hefur reynst svo mikill,
rey S<7 7 ^^ns^°^‘r ha^a frúað á veruleikann bak við þessa
hafj15 Uh- anS' ^*.arn' kristninnar er þessi meðvitund, að ]esús
e 1 einungis skynjað rétt um það, að vér komumst næst