Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 58

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 58
38 SEÐLAMÁL BRETA EIMREIÐIN deildinni skylt að verja að fullu með gulli. Bankadeildinni var falin lánsstarfsemin og önnur þau viðskifti, er bankinn hafði fengist við. Hún afhenti seðladeildinni í upphafi verðbréf (rík- isskuldabréf) fyrir heimildarupphæðinni (14 milj. £) og fékk jafnmikið í seðlum í staðinn. Eftir það er eina hlutverk seðla- deildarinnar að afhenda bankadeildinni seðla, þegar hún óskar þess, gegn jafnmiklu verðmæti í gulli. Fyrirkomulagið er mjög óbrotið: Bankinn hefur rétt til þess að gefa út ógullvarða seðla, að upphæð 14. milj. £ (heimildarútgáfan), en fyrir hvern þann seðil, er gefinn er út umfram þá upphæð, verður að leggja til hliðar jafngildi í gulli. Fram að þessu hafði Englandsbanki aðeins haft einkarétt til seðlaútgáfu í London og næsta umhverfi borgarinnar. Út um land var fjöldi af bönkum, sem fór með seðlaútgáfu. Með lögunum varð breyting á þessu og stefnt að því að koma allri seðlaútgáfunni í hendur Englandsbanka. Seðlaútgáfa annara banka var takmörkuð við þá upphæð, er verið hafði í umferð um það leyti, er lögin gengu í gildi. Léti einhver þessara banka síðar af seðlaútgáfu, fékk Englandsbanki rétt til þess að auka hina ógullvörðu seðla sína um 2/3 hluta af seðla- magni því, er með þessum hætti hvarf úr umferð. Bankar þessir hafa smám saman hætt seðlaútgáfu, og slepti sá síð- asti rétti sínum 1923. Heimildarútgáfa Englandsbanka (ógull- vörðu seðlarnir) hafði því hækkað úr 14000000 £ upp í 19750000 £. — Loks var í lögunum sú skylda lögð á Eng- landsbanka að kaupa alt það gull, er honum byðist, á 3 £ 17 sh. 9 d. hverja únsu af myntstofngulli. Tilgangur laganna var að koma í veg fyrir taumleysi og handahóf í seðlaútgáfunni. Var það trú manna, að nú væri svo vel um búið, að seðlaútgáfan væri í raun og veru orðin sjálfvirk. Það var gengið að því vísu, að gullaðstreymi hefði í för með sér lækkun á forvöxtum Englandsbanka: Þá mundi rýmka um Iánveitingar, seðlarnir aukast og verðlagið hækka, þangað til aftur væri komið jafnvægi. Ef þar á móti gullið leitaði út, yrði bankinn að hækka forvextina og fækka seðlun- um; þá mundi verðlagið lækka og takast fyrir útstreymi gullsins. Það liðu að eins þrjú ár þangað til reyndi á lögin í þessu efni. 1847 kom viðskiftakreppa, sem að lokum þrengdi svo að,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.