Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 61
EIMREIÐIN
SEÐLAMÁL BRETA
41
Þúsund £ Þúsund £
1924 248145 1927 246011
1925 248191 1928 244940
1926 247903
Nefndin gerði ráð fyrir, að þegar ástandið færðist í fastara
°9 eðlilegra horf, yrði unt að ákveða endanlega, hve miklu
eimildarseðlaútgáfan mætti nema, en fyrst yrði að taka fyrir
a *a frekari aukning gjaldeyrisseðlanna og einnig á annan hátt
a hafa hemil á verðlaginu. Það var álit nefndarinnar, að
andið kæmist eigi af með minni gullforða en 150 milj. £,
°9 ætti jafnmikill gjaldeyrir (þ. e. sama upphæð í seðlum) að
yera fullvarinn gulli, en hinn hluti gjaldeyrisins væri gefinn út
®amkvæmt heimild. Ef t. d. á venjulegum tímum er talið hæfi-
e9t, að í umferð séu 400 milj. £ í seðlum, þá sé heimildar-
^tgáfan um 250 milj. £, en 150 milj. £ gullvarin að fullu
. °°/o). Niðurstaða nefndarinnar um lágmark gullforðans er
^ þessa leið:
. "^Vfir styrjöldina var gullforði Englandsbanka um 38,5 milj. £, og
er» aö 123 milj. £ hafi verið í vörzlum annara banka og úti
a almennings. Veröi horfið frá því að láta gullmynt vera í umferð
fo rS96rt ^ tyrir, að allur gullforðinn sé hjá seðlabankanum, þá á gull-
mn að koma að meiri notum en áður. Aftur á móti verður gjald-
r por‘ln í heild sinni vafalaust meiri. Þess vegna leggjum vér til, að
mi^j1 S'nn so s,etnt að því, að lágmark aðalgullforðans!) verði 150
útsáf ' •°9 unn'^ röggsamlega að því að minka hina óvörðu seðla-
láa 6-lnS m’k*ð og unt er, hvenær sem tækifæri býðst, þangað til þessu
SÍald ^ • tsulif°rðans) hefur verið náð, og haldist jafnframt viðunandi
likl eVr‘Ssen9Í 1 eitt ár, að minsta kosti. Vegna þess viðskiftaástands, sem
ráð er^ að verði, er friður er kominn á, er það nauðsynlegt, að þessar
9Íald a”'r Ver^’ 9erðar með mestu gætni og án óþarfa hörku. Þegar
forð eVriS®en9Íð er komið í eðlilegt horf á þeim grundvelli, að lágmark gull-
*il h3'15,8^ ^ mili' £, aetti að taka málið til nýrrar athugunar með tilliti
eimildarútgáfunnar eins og hún verður þá“.
fas^fndin hallaðist eindregið að því, að heimildarútgáfan væri
til 3 Ve^in (tiltekið hámark). Hún var fráhverf því að breyta
eg Um shipulagið og taka upp teygjanlega seðlaútgáfu í einni
annari mynd. Þó vildi nefndin setja inn nýtt ákvæði í
1) Þ.
e' 9ullforði seðlabankans (Englandsbanka).