Eimreiðin - 01.01.1929, Page 63
■^•MReiðin
SEÐLAMÁL DRETA
43
frumvarpsins, var því aðeins lítið eitt meiri en Cunliffesnefndin
hafði gert ráð fyrir.
Það nýmæli er í lögunum, að bæði má hækka og lækka
amark heimildarútgáfunnar. Eins og fyr er getið hafði Cun-
1 esnefndin gert tillögu í þá átt, en ákvæði laganna eru víð-
, . ari en tillaga nefndarinnar. Lögin veita fjármálaráðuneytinu
eimild til þess ef nauðsyn krefur að leyfa Englandsbanka að
auha útgáfu heimildarseðlanna um tiltekna upphæð yfir hámark
j Sanna. Þetta leyfi á að vera tímabundið, og má eigi veitast
1 fengri tíma en 6 mánaða í senn, og eigi má endurnýja það,
er 1‘ðin eru tvö ár frá því, að leyfið var fyrst veitt, nema
samþykki þingsins komi til. Um lækkun hámarksins eru ákvæði
Sanna á þá leið, að fjármálaráðuneytið getur samkvæmt til-
n?ælum bankans ákveðið, að heimildarútgáfan skuli um tiltekið
‘mrabil. minkuð um tiltekna upphæð.
°9m eru aðeins breytingar og viðaukar við gildandi lög,
en eigi nein heildarlög um seðlaútgáfuna og Englandsbanka.
Rs og sést á því, sem að framan er sagt, komust engar
2agngerðar breytingar að, og skipulag seðlaútgáfunnar, sem
^omið
var á 1844, helst því áfram óbreytt.
m.
Skipulag Breta á seðlaútgáfunni hefur verið nefnt tillags-
sj lpulagiði). Er seðlabankanum gert að skyldu að verja seðla
ggf lullu me® 9uiii> en jafnframt veitt heimild til þess að
3, út f'ftekna upphæð ógullvarða, og hefur sá hluti seðla-
tíð^3 Unnar ver'ð nefndur tillag. Annað skipulag, sem víða
s er hiutfallsskipulagið og er því þannig varið, að
hl ff3 ,fnl<inn hefur heimild til þess að gefa út seðla í tilteknu
jgU a h vi^ gullforðann. Það hefur verið talinn aðalgalli til-
elfk'S ,Ípulagsins> að seðlaútgáfan sé of fast bundin og geti því
barik' S'^ ellir e^iiie9urn þörfum viðskiftalífsins. Þar sem
inn verði að verja hvern seðil, sem hann gefur út um-
HolíL ^,etur ver*ð tekið upp annarsstaöar, f. d. í Noregi og að
0«kru ley,i ; Svíþjóð.
ans h'1 Sk'PUn er m' a- a seðlaútgáfu Þjóðbankans danska, Ríkisbank-
kanka^f j*S ^rat{t!'an<tskanka; þannig er og háttað seðlaútgáfu Lands-
s ands samkvæmt lögunum frá 1928.