Eimreiðin - 01.01.1929, Side 65
EIMReiðin
SEÐLAMÁL BRETA
45
^etnur það síður að sök, þótt svo reynist, að hámarkið hafi
ver>ð sett of lágt.
Pram að þessu hafði engin heimild verið í lögum til hækk-
Unar á tillaginu. Þessvegna hafði stjórnin nokkrum sinnum
orðið að grípa til þess úrræðis á krepputímum að brjóta
9m og )eyfa frekari seðlaútgáfu, án aukningar gullforðans.
u er fengin lagaheimild í slíku falli, ’en ákvæði laganna eru
®r>n víðtækari. í framsögu málsins tók stjórnin það fram, að
' ^ess væri ætlast, að tillagið yrði hækkað, ef hámark þess,
“ áliti Englandsbanka, þrengdi að úr hófi. Það er þá opnuð
1 1 til þess að hækka tillagið, ef þess gerist þörf vegna eðli-
Qfar þróunar þjóðfélagsins, t. d. fólksfjölgunar og vaxandi
aðS ,“a' 03 tilgangi heimildarinnar verður því aðeins náð,
ákvæðunum sé beitt svo tímanlega, að komist verði hjá
6 r .^re9'ð úr yfirvofandi kreppu.
°9m heimila bæði hækkun og lækkun tillagsins. En ákvæðin
nusmunandi eftir því, hvort um hækkun eða lækkun er
r®ða. Töldu foringjar verkamannaflokksins þetta mikinn
a a lögunum, þar sem greiðara væri um lækkun en hækkun
°9 töldu það stefna að samdrætti í seðlaútgáfunni.
ao var áður svo, þegar seðlamál voru til umræðu, að
^oniuloga stóðu harðar deilur um stærð gullforðans. Um það
1 voru menn heldur eigi á eitt sáttir, er verið var nú
^ as* koma skipun á seðlaútgáfuna hér á landi. En í
Ustu 3' ^'n^'nu ur^u enSar deilur í þessu efni. Reynsla síð-
ara hefur fært heim sanninn um það, að eigi skiftir
e9u máli, hvort gullforðinn er nokkru meiri eða minni.
Georg Olafsson.