Eimreiðin - 01.01.1929, Page 69
^ÍMREIðin
Bókmentaiðja Islendinga í Vesturheimi.
Eftir Richard Beck.
Niöurl.
/Hagfnús Markússon. Hdnn fæddist 27. nóvember 1868 að
afsteinsstöðum í Skagafirði. Vestra hefur hann dvalið síðan
1886; hefur jafnan átt
eima í Winnipeg og
dvelur þar nú; er al-
Serlega sjálfmentaður.
Eftir hann hefur birzt
I"^ti sægur ljóðmæla
' Vmsum blöðum og
tjmaritum vestra, þó
í Lögbergi og
Heimskringlu. — Tvær
lóðabækur hefur hann
ffið út: Ljóðmæli
‘907 0g Hljómbrot
1924. _ mikið safn. í
Vrri bók Magnúsar voru
vms þýð kvæði og fall-
Skagafjörður, Á
''"bergi, Til móður
mjnnar og Drengurinn
m,nn í skólagarðinum.
,i.a, ^egar á kvæðum þessum sjá aðaleinkenni skáldsins:
^s'°mfe9urð og þýðleik, málmýkt og lipurð. Rímsnild Magn-
. er við brugðið; kvæði hans eru svo áferðarfögur, að vart
orð * krukku á. Er það auðsætt, að fyrirhafnarlítið falla
- , 1 sluöla hjá Magnúsi. Og ekki er hljómblær eða mál síðri
eru^iY"11 kvæðum höfundar í Hljómbrotum. Þar á meðal
°g j-'°r. n’ ^arPan mín, Skammdegið og Ljóðdísin, öll fögur
n onmjúk. Göfugrar hugsunar gætir í ljóðum Magnúsar og
la tilfinninga; siðgæðis og trúarblær er og á mörgum
Magnús Markússon.