Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 70

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 70
50 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðin kvæðum hans, sjá t. d. Alveldið. Hann er bjartsýnismaður. Ekki verður hann talinn mjög frumlegt skáld, og mikil tilþrif er ekki víða að finna í ljóðum hans; hann treður engar nýjar slóðir. Segja má, að Magnús sé í ætt við næturgalann, hvað ljóðgáfu snertir: hann syngur, af því honum er það meðfætt. Hann hefur ort kynstur af minnum, erfiljóðum og öðrum tækifæriskvæðum, en svo er um slík Ijóð, að séu þau eigi framúrskarandi að frumleik, dýpt eða hugarflugi, gleymast þau harla fljótt. Islenzk er ljóðdís Magnúsar. Hann hefur sem jÞorskabítur fiemur orðið fyrir áhritum af íslenzkum skáldum en útlendum.i) Guttormur Jónsson Guftormsson.* 2) Hann er fæddur 5. dezember 1878 við Islendingafljót í Nýja íslandi; voru for- ieldrar hans af Austurlandi. Barnaskólamentunar hefur Gutt- ormur notið, en er að öðru Ieyti sjálfmentaður. Hann hefur ium langt skeið 'oúið að Víðivöllum í Nýja íslandi og býr þar énn. Þetta er sérstaklega merkilegt um Guttorm: Hann er jhinn fyrsti og eini íslendingur, fæddur vestan hafs, sem út hefur gefið kvæðabók á íslenzku. Fyrsta bók hans, ]ón Austfirðingur, kom út í Winnipeg '1909. Hún dregur nafn af aðalkvæðinu, sem er söguljóð, lýs- ing á æfi íslenzks vesturfara. Þetta er glögg mynd af braut- i-yðjandalífi margra íslendinga vestan hafs, þrautum þeim og érfiðleikum, sem þeir áttu við að stríða. Hagsæld niðja þeirra var dýru verði keypt. Kvæðið er, að minsta kosti óbeinlínis, íofgerð um þrautseigju og manndóm landnemans, sem lætur eigi bugast. Stórfelt getur kvæðið þó ekki talist frá bókmenta- legu sjónarmiði. Vfirleitt er frásögn skáldsins samt góð, full samúðar og skilnings. Osvikin tilþrif eru í sumum lýsingunum, samlíkingarnar stundum há-frumlegar; og rímfimi á höfund- urinn til og yrkir undir mörgum bragarháttum. Að sönnu skýzt honum stöku sinnum um val þeirra, verður jafnvel stirð- kvæður. Svipað má segja um hin kvæðin í bók þessari. | 1) Séra Lárus Thorarensen (1877—1912), er var ágætt ljóðskáld, dvaldi um tveggja ára bil vestan hafs, og birtust þar ýms góðkvæði hans, flest í Breiðablikum. En þar sem hann ól nær allan aldur sinn á íslandi oS ■orti þar fjölda ljóða sinna, er rétt að telja hann til heimalandsins. 2) Sjá um hann: Óðinn XIV. 1918, bls. 17—18.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.