Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 78
58 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN Þannig yrkir sá einn, er föðurlandi sínu ann af hjarta, enda hafa íslandi fá jafnfögur móðurljóð verið sungin og þau, er Stephan söng ætljörð sinni, eða einlægari. Stephan þorði jafnan að horfast í augu við sannleikann og rann eigi af hólmi, þó fámenn væri fylgjendasveitin. Ádeilur hans eru ljósastur vottur þess. Frumleiki skáldsins er einnig eitt af höfuðeinkennum hans. Hann var >höfundur, sem engan stælir«. Er þó eigi þar með neitað, að hann hafi orðið fyrir áhrifum af öðrum í lífsskoðun. Mál hans, kjarnmikið og auð- ugt, etv, ýtarlegrar rannsóknar vert, sama er um bragarhætti hans, Á báðum þessum sviðum hefur hann numið ný lönd og víðlend, Auðvitað hafa ljóð Stephans ekki farið á mis við aðfinslur; mörg þeirra eru myrk talin og stirðkveðin, orða- skipunin óþarflega flókin. Þar skal ekki um þráttað. Hitt mun satt ve.ra, að ljóðgull hans liggur ekki ávalt laust fyrir. Grafa verður til þess, en venjulega er þar góðmálmur í jörðu. Stephan sfendur að vísu föstum fótum í íslenzkri mold, en hann þroskaðist í ríkari starfs- og hugmyndaheimi. Þessvegna eru ,ljóð hans svo fjölþætt. Hann hefur auðgað íslenzkt mál áð nýyrðum og skáldskap vorn að bragarháttum og yrkis- efnum. Og er gott að byggja í landnámi slíkra manna. Sumum mun virðast, að hér hafi fremur verið bent á kosti en galla greindra skálda, og er svo að vísu að miklu leyti> enda er svo margt gott um ljóð þeirra að segja. Hitt er jafn- rétt, að ýmislegt má að verkum þeirra finna, og það þá helzt, að ofmikið sé tekið með í kvæðabækurnar, ekki nógu vel til ljóðaválsins vandað, margt þar, sem hvorki hefur lífs- né list- gildi. Þar eiga öll nefnd skáld nokkurn hlut að máli, mismun- andi þó, nema ef vera skyldi Þorsteinn Þ. Þorsteinsson og ef til vill ]ón Runólfsson. Hefur hinn fyrnefndi verið einkar vandur að vali í bækur þær, sem hann hefur út gefið og áður var vikið að. En sumir eru svo gerðir, að þeir vilja sjá ált, sem skáld hvert hefur ritað, annars sé mynd þess ósönn og ófullkomin. Aðrir kjósa fremur að sjá það svo að kalla í sparifötunum einungis hið bezta, sem eftir það liggur, Eflaust má deila um, hvort réttara sé. Fjarri fer þó, að enn hafi taldir verið allir þeir Vestur- Islendingar, sem gefið hafa út ljóðabækur. Enn má nefna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.