Eimreiðin - 01.01.1929, Page 81
íimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 61
i... um sérl<enni íslenzks skáldskapar, að hann lét stuðla og
uostafi halda sér í þýðingunum, en þeir tíðkast eigi í nútíðar-
ve _kap enskum, sem kunnugt er.
era Runólfur Fjeldsted var og skáldmæltur vel á enska
^n9u. Hann var fæddur á íslandi 1879, en lézt á bezta
b'dd'* ^es!ur um kai hann barn að aldri. Hann
V di margt íslenzkra kvæða ágætlega á ensku, t. d. útfarar-
winn Alt eins og blómstrið eina, lofsönginn Ó, guð vors
an s, Við hafið ég sat, eftir Steingrím, Dettifoss og Veiði-
mnn, eftir Kristján Jónsson. Þýðingar þessar eru nákvæmar,
% ó andrikar, sýna að skáld var þar að verki.
. u‘l Johnson, prófessor í Winnipeg, hefur einnig ort Ijóð
y ensku- Hann er fæddur á íslandi 1888, en fluttist til
hefS U. e'ms kornunsur. Af frumsömdum kvæðum, sem ég
..|, Se^ eftir hann, eru sum snotur, en engin sérstaklega
Miklu betur virðist mér honum láta þýðingar úr
um t ^ ^ ensku' Hefur kann snúið mörgum íslenzkum kvæð-
Þó þú langförull legðir, eftir Stephan G. Stephansson,
^ej,u’ e^lr Þorstein Erlingsson og ýmsum af kvæðum Davíðs
p .^anssonar- Allar eru þýðingar þessar vel gerðar, sumar
V i egar, svo sem sú af Abba-labba-lá Davíðs, sem er snildarleg.
. nr Vestur-íslendingar, sem mér er kunnugt um, að
snúið hafi
And ' vmsum íslenzkum Ijóðum á ensku, eru: T. A.
eru 6LS°n’ ^u^mundur ]. Gíslason og Erl. Gíslason, en líklega
l x-'r f!eiri' ^m lvo kina fyrstnefndu veit ég, að þeir
Sorðir vel á pncbn 1u:~« u«:*:.
^iefndur
vel á ensku. Vera má að svo sé um hinn þriðja, er
var. og um aðra, sem ég þekki ekki til.
p,. Lokaorð.
kvert'ar mUnU ver®a M að neita því, að bókmentaauður þjóðar
!e9an b sannur mælikvarði á menningu hennar og and-
ehki ,Pr°sk^a' Hlutdeild þjóðanna í heimsmenningunni reiknast
Sann Va sizi efiir hlutdeild þeirra í heimsbókmentunum. En
skamni ' °^men!ir þr°skast ekki í andrúmslofti sálardoða og
hafs * SVUnar efnishyggju. Bókmentaiðja landa vorra vestan
ag ý~en un er sem sýnt hefur verið all-fjölbreytt og mikil
um frj^Um’ 6r me® kosium sínum og göllum talandi vottum
°samt andlegt líf og heilnæmt, eigi síður en bókmenta-