Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 82
62 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMl eimreiðií* hneigð og skapandi gáfu í ríkum mæli. Án þessara skilyrða hefði andleg framleiðsla þeirra engin orðið. Ljóðskáldin og sagnaskáldin íslenzku vestra hafa séð meira af heiminum en frændur þeirra og skáldsystkini heima á ætt- jörðunni; þau hafa alið aldur sinn í nýju umhverfi, nýjum hug- mynda, og starfsheimi. Þetta hefur haft mikil áhrif á skáldskap þeirra, hjá því gat ekki farið; þau hafa valið sér ný yrkisefni. Þau yrkja undir nýjum bragarháttum og smíða sér mörg ný- yrði. Öll þessi atriði eru verð ýtarlegrar rannsóknar. Á þessi áhrif hins nýja umhverfis á vestur-íslenzk skáld var minst í sambandi við Stephan G. Stephansson,1) en svo er um fleiri þeirra, t. d. Guttorm ]. Gutformsson. Sem dæmi má minna á hið frumlega og djúpúðga kvæði hans Býflugnaræktina; ekki hefði það verið ort á íslandi. Eða þá sum söguefnin hans ]. Magnúsar Bjarnasonar. Þau eru æði nýstárleg í íslenzkum bókmentum. Skáldin íslenzku vestra hafa þessvegna fært út kvíarnar í íslenzkri sagna- og ljóðagerð og numið íslenzkri tungu ný lönd. Landar vorir vestan hafs, ekki sízt skáldin, hafa einnig verið útverðir vorir menningarlega og bókmentalega. Með þýðingum sínum af íslenzkum ljóðum á ensku hafa ljóðskáldin vestra unnið sannarlegt aufúsuverk. Þau hafa þar með stuðlað að því að koma andlegri vöru vorri á heimsmarkaðinn, en það er ekki lítils virði. Og má ætla, að þau muni svo áfram halda^ Að lokum vil ég gera að mínum orðum þessi maklegu ummæli dr. Guðmundar Finnbogasonar: »Það væri þarft verk að safna í eina heild og gefa út hið bezta, sem skrifað hefut verið af íslendingum vestan hafs í bundnu máli og óbundnu* (Skírnir. XCI, 1917, bls. 75). Ég er ekki í neinum vafa unv að það yrði mikið safn og fjölskrúðugt, og með því vaer* andlegu starfi landa vorra vestan hafs skyldur sómi sýndur. 1) Quðmundur skáld Friðjónsson benti á þetta fyrir mörgum árum * ritgerð sinni um Sfephan í Skírni 1907, bls. 205. Eru þau ummæli hans enn Iestrarverð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.