Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 88
68 FRÁ SÓLEVJUM EIMREIDlN til beggja hliða. Samferðafólkið flest tekur,af sér skóna 03 kreppir fæturna undir sig upp á bekknum. Ég sit við glugg- ann, sem að sundinu snýr og horfi á skógi klæddar eyjarnar og litlu, einkennilegu seglbátana og háu hlíðarnar fyrir ofan okkur, og fólkið, sem ekur og gengur á veginum fram með járnbrautinni. Því er ekki að fagna, að þessi lest fari nú með okkur alla leið til Nagasaki. Hóbe er á aðaleynni, Hondo, en Nagasaki á Kiushu, sem er syðst japönsku eyjanna. Þangað er hæg* að komast með ferju. En ég var hræddur um. að ég tæki ef til vildi ekki rétta ferju, því þar var fjöldi skipa. Og hinum- megin við sundið gat vel verið, að ég lenti í einhverri lest, sem svo færi með mig í þveröfuga átt. Engan hitti ég, er skildi ensku né þýzku og gæti leiðbeint mér. Eina úrræðið var að tönnlast á Nagasaki, Nagasaki. Og til Nagasaki kom ég í tæka tíð. Ég kom síðastur manna um borð á ferjuna, sem flutti fólk út í »Empress of Russia«. og 25 mínútum seinna vorum við á leið til Kína. Félögum mínum um borð þótti sem hefðu þeir mig úr helju heimtan og voru engu minna glaðir yfir leikslokunum en ég. Ég gisti ]apan aftur sumarið 1927. Við lögðum af stað frá Shanghai 9. maí, með japönsku eimskipi. Leið okkur eins vel á þriðja farrými eins og nokkrum getur liðið á fyrsta, enda voru farþegar fáir og veður indælt. Og svo er líka þriðja farrými, bæði í járnbrautarlestunum og á eimskipum > Japan ólíku betra en maður á að venjast á Norðurlöndum- — Frá Nagasaki, þeim hafnarbænum í Japan, sem næstur er Kína, er ekki nema 5 klukkustunda akstur með hraðles* til Kurume. Og til Kurume komum við um kvöldið 20. maí- Fjölmargir útlendingar koma til hafnarbæjanna í Kína oS Japan, en tiltölulega fáir fara inn í landið. Hafnarbæirnir eru eins og hálfopnar dyr, sem margt fólk stendur fyrir utan- Vilji maður kynnast landinu og þjóðinni, verður maður að fara innfyrir »dyrnar«, inn í landið, upp í sveitirnar. Og uú eigum við kost á því. Með eimreiðarhraða þjótum við »mót fjallahlíðum háum«, inn fyrir fjarðarbotninn, inn breið og frjó' söm daladrög, inn á milli fjallanna. Sex ár eru nú liðin síðan ég var hér í fyrra skiftið. Kemui" manni margt kunnuglega fyrir sjónir eftir dvölina í Kína- Hvorki nýmenning né lítilsvirðing Japana í garð Kínverja hafa getað breitt yfir hin mörgu og miklu vegsummerki fornkínverskra menningaráhrifa. — Námfúsir hafa Japanaf verið, bæði fyr og síðar, og fádæma framkvæmdasamir. E1} þá hlýtur að skorta frumleik og sæmilega fastheldni. Fyr 3 tímum námu þeir trúarbrögð, siðfræði, bókmentir, ritlist, húsa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.