Eimreiðin - 01.01.1929, Page 91
e‘mreiðin FRÁ SÓLEYJUM
71
frásögur færandi. Tokyo og Fusijama verður þó að geta að
nokkru.
Tokyo, hinn mikli höfuðstaður, er merkasti sögu- og forn-
menjastaður landsins, — Jerúsalem japana. Borgin stendur
Vfir breiðum fjarðarbotni; á aðra hönd er stærsta og frjó-
samasta flatlendi í Japan; kvað það alt vera gamall fjarðar-
ootn. Með fádæma dugnaði er nú verið að reisa borgina úr
rustum, þó víða sjáist ennþá vegsummerki landskjálftans 1923.
l!i s*°^um þar v*ð nokkrar klukkustundir og hagnýttum
°kkur þann tíma af fremsta megni. Ekki fá aðrir en örfáir
Helgafell (Fusijama).
valdir að sjá elztu og merkustu byggingu borgarinnar,
eisarahöllina. Kringum hana eru djúpir skurðir og svo há
lrki, að ekki bólar einu sinni á þökunum. Fyrir utan virkin
r ooiðjafnanlega fagurt og vel hirt. Eins og alstaðar í Japan
^^oósin í Tokyo lág, og þar eru tiltölulega fá stórhýsi.
f iV®^1 viðkomustaður okkar var Gotemba, skamt frá rótum
)alla]öfUrsins — Fusijama.
sé lf-V,arna kinkar til þín kolli löngu áður en nokkuð annað
s r u lands. Þjóðin á heldur engan betri fulltrúa til að heilsa
u nnm sínum velkomnum heim aftur og bera þeim hinztu
fr'!Una> sem úr landi fara. Fusijama er heilagt fjall og hefur
a omunatíð verið, í hugum manna og hjörtum, í skáldskap
} f !ls‘l!m. ímynd alls þess, sem fegurst er í landinu og bezt
0 ari PÍóðarinnar. Á lakkvörum, postulíni, málmsmíðum, silki
2 a“skonar munum og áhöldum sér maður myndir af