Eimreiðin - 01.01.1929, Page 93
^IMREIÐin
Fornritaútgáfan nýja.
Aðrar norrænar þjóðir eiga úrvalsbókmentir sínar í vönduðum
úigáfu
bók
m> en vér Islendingar ekki. Þó eru að minsta kosti forn-
mentir íslendinga margfalt veigameiri en annara Germana.
. n°a þótt
grannar vorir sumir reyni öðru hvoru að seilast
n 'slenzkt bókmentasvið, til þess að bæta upp sinn eigin
ar^r^ask°rt, tekst þeim seint að svifta oss þeim dýrmæta
> sem íslenzkir sagnaritarar hafa oss í hendur skilað.
nars er frekjan í þessum greinum mörgum íslendingi
Ur hláturs en gremju efni. Svo fáránleg er hún stundum
°S svo langt ganga sumir Norðmenn í því að eigna sér það
Sern 'slenzkt er. Þannig hefur verið að því unnið meðal
®uttira Norðmanna, ekki sízt í Vesturheimi, að koma þeirri
un inn hjá almenningi úti um lönd, að Leifur hepni,
haf°rr' ^ur^uson °9 aðrir frægir íslendingar frá fyrri öldum,
1 verið Norðmenn. Á Norðmannaþinginu í Camrose í
fr*afylki árið 1926 var haldin sýning á norskum forn-
!and*Urn komist sv0 orð>> sýningin væri »frá heima-
1 ^e‘fs Eiríkssonar*. En fræðslan náði lengra en þetta.
ur-islenzka skáldkonan Laura Salverson hélt ræðu þarna
" P'n9inu. En um hana var talað sem »Norwegian-Canadian
gjUl oress«!i) íslenzkur prestur í Vesturheimi, síra jónas A.
þar S.S0n> varð til þess að upplýsa vora norsku frændur
um03 ^ ^'n9'nu í drengilegri ræðu. Það var vel farið á þess-
eins ^essar °9 þvílíkar fullyrðingar, álíka gáfulegar
menn°^ ^í°rnson e^a Ibsen hafi verið íslenzkir
fer æ^‘ ehki að þurfa að ræða í alvöru. Og sem betur
óbeit ' ^iöldamargir mætir menn meðal Norðmanna fulla
a bessari barnalegu ásælni inn á íslenzk svið.
ennh'V6r ^end‘n9ar höfum ekki sýnt fornbókmentum vorum
Ievs'\kann soma sem skyldi. Það hefur ekki stafað af vilja-
'> eldur af getuleysi. Meðal annara þjóða hafa þær verið
I\ Q*
13 ^‘marit ÞjóðræUnisfélags íslendinga 1926, bls. 72.