Eimreiðin - 01.01.1929, Side 95
E,MREIÐIN
FORNRITAÚTGÁFAN NV]A
75
skjalavörður Þorsteinsson, Haukur framkvæmdastjóri Thórs,
J°n mentaskólakennari Ófeigsson og ]ón Þorláksson fyrv.
orsastisráðherra. Alþingi 1928 veitti með fjárlögunum fyrir
Vfirstandandi ár kr. 5000 úr ríkissjóði til útgáfunnar, og er
æ^ast til, að ríkissjóðsslyrkurinn notist með það fyrir augum,
a Sera bindin sem ódýrust í útsölu, svo að sem flestir geti
a»að sér þeirra.
Ef að líkindum lætur, eru margir íslendingar, bæði heima
°9 erlendis, sem gjarnan vildu styrkja fyrirtæki þetta, þótt
e,9> hafi þeir enn ritað sig fyrir framlögum. Það á að vera
metnaðarmál vort, að útgáfan verði svo fullkomin og vönduð,
a hún taki öllum útgáfum fornrita vorra erlendis fram, þeim
®em fyrir eru nú. Allur styrkur, sem útgáfunni berst, á að
oma henni sjálfri að notum, og verði um afgang að ræða,
Ir að lokið er útgáfu þeirra 32 binda, sem áætlað er, verður
mim varið til nýrra framkvæmda í sömu átt. Það er mikið
art og vandasamt, sem hvílir á fulltrúaráði fyrirtækisins og
Sarustjóra, að inna þetta verk af hendi með fullum sóma,
e9 það jafnt þóit fjárstyrkur verði aðeins það knappasta, sem
,. *!s* verður af með. Er mikið komið undir hagsýni, ósér-
1 m og dugnaði þessara manna.
°rnritaútgáfan nýja er merkilegasta útgáfufyrirtækið, sem
' hefur verið stofnað hér á landi nú síðustu árin og á skilið
s lftan stuðning og velvild allra landsmanna. Sv. S.