Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Side 98

Eimreiðin - 01.01.1929, Side 98
78 HALLGRÍMUR eimreiðin Ég spurði, hvernig það hefði afvikast. En ég fékk engin greinileg svör. — ]á ... þetta er Ijóta hjátrúin? sagði ég við sjálfan mig. — Þér skuluð ekki vera að segja Bjarna neitt um þetta, sagði húsfreyja. Honum kynni að verða órótt út af því. Ég lofaði því. — Hallgrími er ekkert vel við Bjarna, sagði hún þá. — Hvers vegna? — Það veit ég ekki. Ég veit ekkert um Bjarna, hef aldrei séð hann, né heyrt um hann getið, fyr en þið komuð í gær- kveldi. En það er eins og þeim hafi farið eitthvað á milli. Nú fanst mér, að nóg mundi komið af þessu hjátrúar- skrafi. Húsfreyjan var auðsjáanlega allra-bezta kona. En hún hefði getað gert menn bandvitlausa, fanst mér. Svo að ég fór að herða á Bjarna að komast af stað. Við kvöddum hús- freyju með virktum og þökkuðum henni fyrir ágætan beina. — Quð veri með ykkur, sagði hún að skilnaði. Svo hvíslaði hún þessu að mér, og lét Bjarna ekki heyra það' — Vkkur veitir ekki af því að hafa hann með ykkur. Þið hafið förunaut, og ég vildi ekki verða honum samferða, hvað sem í boði væri. — Hún skal ekki gera mig vitlausan, sagði ég við sjálfan mig. En ef sólskinið hefði ekki verið svo glatt þá stundina, þá hefði mig hrylt við að leggja upp á heiðina. II. Við fengum sólskin upp heiðarbrekkurnar. Það glitraðr glæsilega og kuldalega á hjarninu, sem lá yfir alt, með linari sköflum hér og þar. Bakkinn í norðrinu var heldur að ýfastf og nöpur norðangola straukst um andlitin á okkur. En við gengum okkur til hita. Bjarni dró sleðann sinn dauflegur og þegjandalegur. Þegaf ég yrti á hann, svaraði hann sem allra-styzt. Ég var þessu vanur með köflum. Stundum fékst ekki orð úr honum. En svo var eins og hann fengi köst af skrafhreifn* þess í milli. Ég skýrði þetta svo, sem hann væri nokkuð dutlungasamur. En stundum fanst mér, að þetta mundi eiga dýpri rætur — maðurinn væri þunglyndur, og að honum veitti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.