Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 103
^•MREIÐIN
HALLGRÍMUR
83
ræðu, sem ég gat, um þá vitleysu, sem hann væri að fara
að^ -'^ér vær* enS,nn maður. Ef hér væri nokkur, hlyti ég
sia hann. Og ég krafðist þess einbeittlega, að hann yrði
að fylsia tnér. Þó að ég væri ókunnugur á heiðinni, hefði
mer verið sagt frá hömrum, einmitt í þeirri átt, sem hann
^®ri að halda, og að menn hefðu hrapað fram af þeim í
V )um. Ef hann héldi svona áfram, mundi hann líklega drepa
SI9- Vörðurnar sýndu greinilega, hvert við ættum að halda.
~~ En ég sé manninn, sagði Bjarni með óþolinmóðlegu þrálæti.
^að var auðheyrt, að hann gat ekki látið sér skiljast, að
slónleysi mitt aetti neitt meiri rétt á sér en sýn sjálfs hans,
°9 það var eins og honum væri þess varnað að heyra um-
s°9n mína um hætturnar og vörðurnar.
~~ Sérðu manninn enn? spurði ég.
~~ ]á, sagði Bjarni.
~~ Hefur hann þá ekki haldið áfram?
Nei. Hann er að bíða eftir mér.
~~ Hvernig veiztu það?
~~~ Ég finn það.
~~~ Hvar sérðu hann?
~~ Hérna á háa melnum.
9 hann benti út í hríðina.
. t»etta grunaði mig, sagði ég og lagði svo mikla áherzlu
séð^'sem mér var unt. Þennan háa mel getur enginn maður
1 þessu veðri. Við sjáum varla faðm frá okkur þessa
uma. Melurinn og maðúrinn eru ekkert annað en hugar-
Ur Ur- °9 nú kemur þú með mér.
.. n Hjarni hristi höfuðið. Og hann hefði lagt af stað í þá
/vT'’ S6m ^ann fara’ es he®* e^^‘ fast í hann.
er fanst voðalegt að standa þarna í þessu brjálsemis-
baett^^ra^** V3r e'^a Vlð éveðrið, bó að ekki
0 lsi við það voðamagn vitleysunnar. Bylurinn lamdi okkur
no blindaði okkur og blés á okkur anda dauðans
r an úr einhverjum heljarheimum.
við 3 i ^^væmdist mér, að ef til vill væri það hentugt að slaka til
^vú eysuna, þó að mér hefði verið það nauðugt, og ég sagði:
En ef ' 96^Ur ve^ ver'ð’ að s'arr einilvern> sem e9 se ekW-
e tn sér einhvern, sem er að teygja þig afleiðis þá er það