Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Side 104

Eimreiðin - 01.01.1929, Side 104
84 HALLGRÍMUR EIMREIÐIN einhver illvættur, og þú átt að.vísa þeim förunaut á bug sem versta fjandmanni þínum og varast hann eins og logandi eldinn. Og nú var ekki lengur um neina nauðung að tefla hjá mér. Ég sagði þetta af svo miklum móð, sem til var í mér. Ég gleymdi þau augnablikin öllum efasemdum og allri hjátrúar- óvild. Sál mín fyltist þá stundina hatri gegn þessum förunaut, sem ég trúði í raun og veru ekki að væri annað en einhver tálmynd úr regindjúpi tilveruleysisins. Og þetta hreif. Ég veit reyndar ekki, hvað það var, sem hreif — hvort það voru orðin sjálf, eða það skap, sem ég var kominn í. En það hreif — að því leyti, að ég kom Bjarna aftur á rétta leið. Ég leiadi hann, og hann arkaði áfram við hlið mér og dró sleðann sinn, að mér fanst, eins og viljalaus vél. Ég þorði ekki að spyrja hann, hvort hann sæi enn mann- inn, var ekki óhræddur um, að það yrði til þess að skapa nýjar glapsýnir. En ég reyndi við og við að yrða á hann. Það varð árangurslaust — enda var veðrið ekki vel fallið til samræðna, nóg verkefni að þramma áfram og missa ekki af vörðunum. Bjarni svaraði aldrei neinu. En hann lét mig ráða. Og mér fanst ég fá nýjan þrótt og nýtt fjör við meðvitundina um það að hafa náð valdi á honum. Ég veit ekki, hve lengi við þrömmuðum svona. En eftir nokkurn tíma urðum við að nema staðar. Ég var orðinn öruggur, eða hafði gleymt örðugleikunum með Bjarna þá stundina og slepti handleggnum á honum. í sama bili sagðihann: — Nú sé ég hann! Og hann fleygði sleðataumunum frá sér og stökk af stað — þvert úr leið eins og áður. Mér rann aftur í skap. Ekki við Bjarna. Hvernig sem á þessum ósköpum hans stóð, gekk ég að því vísu, að hann bæri ekki ábyrgð á þeim. Tálmyndin — eða hvað það nú var — sem honum fanst ganga á undan sér, læsti sjg inn í hug minn og varð þar að sjálfstæðri veru. Aldrei á æfi minni hafði mér komið til hugar, að verur úr neinum öðrum heimi hefðu áhrif inn í þennán heim. Allar sögur, sem ég hafði heyrt um það, hafði ég talið vitleysu. Mér hafði að sjálfsögðu verið kent, að guð hefði það. En ég hafði aldrei gert mér neina ákveðna hugmynd um þau áhrif.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.