Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 110
90
RITSJÁ
EIMREIÐlN
AN INTRODUCTION TO OLD NORSE. By E. V. Govdon■
LXXXIV+383 bls. Oxford, Clarendon Press 1927. Verð: 10 sh. 6 d.
Hverjum sönnum íslending hlýtur að vera það gleðiefni, þegar á prent
koma rit, sem stuðla að því, að auka erlendis þekkingu á landi voru 08
þjóð, á menningu hennar, tungu og sögu. Fátt verðskuldar fremur þakkif
vorar, eigi sízt þá er útlendingur leggur þannig hönd að því, að gefa
garð vorn frægan. Svo er því farið um bók þá, sem hér er stuttleS3
<jerð að umræðuefni.
Höfundurinn, E. V. Gordon, er prófessor í enskri tungu við Leeds
háskólann á Englandi og lærisveinn dr. W. A. Craigies, hins mikla fræði'
manns og íslandsvinar. Hér er í tiltölulega stuttu máli (undir 500 bls-)
komið fyrir miklu efni og víðtæku. Bókin bætir úr brýnni þörf. KenslU'
bók þeirra Vigfússonar og Powells, lcelandic Prose Reader, góð bók.
og um langt skeið hin einasta, sem nothæf var til framhaldsnáms fyr‘r
enskumælandi norrænu nemendur, var eigi lengur fullnægjandi. Síðan hm1
kom út hafa bókmenta- og málfræðirannsóknir í norrænum fræðui11
Ieitt margt nýtt í ljós. lcelandic Primev Sweets, þó handhæg væri, v3r
sem nafnið bendir á ætluð byrjendum einum. Hið sama má segja uu1
hina ágætu bók Craigies, Easy Readings in Old Icelandic. Kenslubók
Gordons gengur feti framar. Hún er eigi aðeins samin fyrir byrjenduf'
heldur einnig fyrir framhaldsnemendur. Og í þessu virðist mér gildi hennaf
einna mest falið, þar sem höf. hefur fyllilega náð takmarki því, er han11
■setti sér með samningu hennar.
í inngangi bókarinnar (rúmum 80 bls.) rekur höf. í stuftu máli, en Þ°
skýrt og skipulega, þroskasögu norrænna bókmenta; einnig ræðir han”
bókmentirnar sjálfar að nokkru. Víða er hér prýðilega að orði koæís
-og skarplega. Vísindamenska og þekking höf. er auðsæ. Því næst er all'
ífarlegur kafli um varðveizlu fornnorrænna handrita. Þá er ágrip af söSu
norrænna fræða í Englandi, hið fróðlegasta yfirlit. Er sú saga þáttafle,r’
en margur mun hyggja. Um hana væri skylt að rita meira á íslenzku e|1
gert hefur verið. Inngangi bókarinnar lýkur með skrá yfir úrval af uur
rænum fræðiritum og útgáfum.
Aðalhluti bókarinnar eru úrvalskaflarnir úr nærrænum bókmentui11'
Þeir eru fjölbreyttir mjög að efni, bundið mál og óbundið; úr eigi f®rr‘1
en tuttugu og einu riti hefur höf. valið. Meðal annars má hér líta sýnlS
horn af nokkrum rúnaristum norrænum. Ekki lætur höf. sér heldur næðiu
að velja úr fornbókmentum íslenzkum einum saman. Hann tekur upP
bók sína kafla úr fornbókmentum annara Norðurlandaþjóða. Kemst han'