Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 118

Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 118
98 RITSJÁ eimreiðin aldrei áður hafa verið ritað jafn-ítarlega um þetta efni á íslenzku eins og hér. Eins og gefur að skilja hefur höf. orðið að koma víða við fil þess að lýsa Páli og samtíð hans. Almenna sagan, ekki aðeins Gyðinga heldur og Rómverja, kemur hér nokkuð til greina, trúarsaga Gyðinga, biblíu- skýring að því er til bréfa Páls og postulasögunnar kemur, inngangsfraeð' þeirra rita og persónusaga Páls sjálfs, að svo miklu leyti sem unt er að rekja hana, fléttast hér saman á ýmsa vegu. Er það mikið verk og vanda- samt að velja og hafna og vinsa úr það, sem mestu máli skiftir> þegar um svo mikið og margþætt efni er að ræða. Þetta virðist höfundi hafa fekist vel. Hann skýrir vandvirknislega frá niðurstöðum sínum og annara og röksfyður málstað sinn vel, þegar velja þarf um tv*r eða fleiri skýringar. Fyrst er skýrt frá heimildum og tímatali. Síðan er aðalskifting efnisins þessi: Forsaga, æska Páls og uppvaxtarár, tímamót> kristniboð Páls hefst, fyrsta kristniboðsferðin, stefnumunur, önnur kristm- boðsférðin, þriðja kristniboðsferðin, Páll í fjötrum og sögulok. Loks er ítarleg nafnaskrá og eftirmáli höfundar. Uppdráftur fylgir, sem sýnir kristniboðsferðir Páls. Um dulrænu hliðina á Páli er höf. að vísu fáorður og reynir ekki að skýra þá fyrirburði, sem fram við hann komu, en getur sumra þeirra sem staðreynda, er ekki verði hraktar, og þar á meðal þess viðburðarins, sem stórfeldastur var og gerbreytti lífi Páls, en það var sýnin mikla hjá Damaskus, eins og kunnugt er. Þess má geta, að bókin er óvenjulega ódýr (kr. 5,50 ób.) eftir stærð og frágangi, þegar miðað er við venjulegt verð á íslenzkum bókum. Kristín Sigfúsdóttir: GÖMUL SAGA. Síðari hluti: Eldraunin. Ak. 1928’ Fyrri hluti sögunnar kom út í fyrra. Þar hafði höf. dregið upp myn^ af lífinu á sveitabæ einum og gert það svo vel, að myndin geymdist ■ huganum eftir lesturinn og á meðan beðið var eftir framhaldinu. Atburð' irnir höfðu svifið fram hjá í eðlilegri röð og afleiðingar þeirra flétta^ þann hnút í lok fyrri hlutans, sem síðari hlufanum var geymt að leys3, Bræðurnir ]ón og Helgi á Hnjúki elska báðir sömu stúlkuna. Hún er 1 fyrstu föstnuð Jóni, en giftist þó Helga að lokum. Ungu hjónin flV*Ía burt af föðurleifðinni og byrja búskap á annari jörð. En ófriðareldurii”1 út af stúlkunni hefur gert út um heimilisfriðinn á Hnjúki, beygt aldrað3 móður þeirra bræðra og sært Jón ólæknandi sári. í upphafi síðari hlutaa5 er afstaðan þessi meðal aðalpersónanna: Ungu hjónin, Helgi og ÁslauS’ leggja út í lífið með ást sína að leiðarstjörnu, sem sigrað hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.