Eimreiðin - 01.01.1929, Page 119
EIMReibin
RITSJÁ
99
^otspyrnu, ]ón situr eftir eins og skipbrotsmaður, sem ekki sér annað
undan en ógnir og ömurleik, Signý, ung stúlka, sem ber vonlausa
' krtosti til ]óns, er sú eina á heimili hans, sem heldur fuflu jafnvægi.
hefur aldrei fiutt henni neinar gjafir, og hún hefur því engu að
^a' Og loks er Rannveig, móðir þeirra ]óns og Helga, með brostnar
nir °g í sárri sorg yfir sundurþykkju sona sinna. Höf. hefur teflt liði
U ^íarft fram. Það er eins og illa valdaðir skákmenn á taflborði, sem
ma ei til vill takast að bjarga með kunnáttu og herkænsku. En í
ar> hiuta sögunnar fatast höfundi sú iist. Efnið verður sundurlaust,
u ve‘l<ari orsakasambönd en í fyrri hlutanum, og þessvegna hefur
^ ari hlutinn ekki nærri eins mikil áhrif á lesandann eins og sá fyrri.
Þe'rra Helga og Áslaugar, sem maður hafði háifgert vonað, að reyn-
^ mundi f®r um ag fleyta þeim yfir allar torfærur og réttlæta alla
j. ^*n' Helga gagnvart ættingjum sínum og æskuheimili, verður að til-
,r|gamærð og blandast auk þess ástæðuiausri afbrýðisemi beggja hjón-
T- i •• p
þ 0 ' n°tar auk þess ytri óheillaatburði, slysfarir og skakkaföll, til
a& auka á vesaldóm þeirra hjóna, sem þegar er nógur fyrir. Auð-
er hverjum höfundi heimiit að nota slíka ytri viðburði til þess að
a kyngimagn sögu sinnar, og getur oft farið vel, en það er vand-
farið
ffam
með slíkt. Öfgarnar í lunderni Áslaugar koma hér miklu
en í fyrri hlutanum. Hún er bæði bölsýn og dutlungafull, en þó
j '6s 09 umhyggjusöm í aðra röndina. Framkoma hennar er stundum
það ^V'’ S6m maður 9æt' húist við af fslenzku sveitafólki. Eins er
svo *Ö' ÓSennile9t> aö kona. sem lengi er búin að liggja rúmföst og er
á f (al^arin’ að kun getur rétt aðeins lyft höfðinu frá koddanum, þjóti
kún ^ Um m'^ta nett 09 hlauPi langar leiðir á aðra bæi, jafnvel þótt
að fá hjálp til að leita að manninum sínum. Var henni auk þess
utnan hand _
®ftir h'- vei<ta stulkuna> sem svaf rétt hjá henni, og senda hana
som -g P iatum Þetta og annað þvílíkt vera, ef höfundi tækist eftir
um 'ðUr-að 'eVSa atriöið> sem sýnist vera aðalviðfangsefnið í þess-
ri hluta, að láta lífið sjáift útrýma hatrinu úr hugum bræðranna
Sv° 3 a *u^u* Höfundi tekst þetta að vísu, með því að grípa til
tortíma - atðurða sem Þeirra, að láta Áslaugu deyja og skriðuhlaup
máiinu ^arsloininum a Hnjúki, en þetta er helzt til handhæg lausn á
aHmikið *r'eitt verÞur ekki betur séð en að þessi hiuti sögunnar standi
hér frem ^V1T' kiutanum a^ skáldskapargildi, þó að ekki dyljist
^igfúsdótt 6n ^oðu emkenni á rithöfundarstarfsemi Kristínar
^iða koma fyrir fallegir kaflar, og stíll höfundar er nálega