Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 130
XXII
EIMREIÐItf
Hvaö er mentun?
(Verðlaunaspurning.)
Aöur hefur Eimreiðin birt skyrgreiningar frá lesendum sínum á þv>r
hvað' umburðarlyndi sé. Hér er nú annað hugtak til að skýrgreina, og er
það valið með tilliti til þess, að einmitt nú á tímum eru mjög skiftar
skoðanir um það, hvað mentun sé í raun og veru, eða hvað útheimtist
til að geta með réftu heitið mentaður maður. Allskonar kenningar eru a
döfinni f uppeldismálum. Sumir vilja, að mentunin sé hagnýt, aðrir
hún sé fólgin í sem mestum lærdómi, hvorf sem sá lærdómur kemur
manni að verulegum notum í lífinu eða ekki, o. s. frv.
Fyrir þrjú beztu svörin veitir Eimreiðin þrenn 10 kr. verðlaun.
Svörin mega ekki vera lengri en 100 orð, eða sem svarar um
línum í Eimr., en eins stutt eins og hver vill. Ef ekkert svaranna álíz*
birtandi, veitast engin verðlaun. Svörin sendist Eimreið, Pósthólf 322,
Rvík, fyrir 1. maí næstk.
SKjf* Skóverzlun
okkar er altaf vel birg af góðum og ódýrum
skófatnaði á karla, konur og börn. Sendum skó
gegn póstkröfu öllum er þess óska.
Heildsala til kaupmanna og kaupfélaga.
Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega.
Simi 628. Símnefni: Skóverzlun.
Altaf nýjar, góðar og ódýrar vörur fyrirliggjandi.
Skóverzlun B. Stefánssonar.
Laugaveg 22 A. Reykjavík.