Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 34

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 34
122 UM BÍL OG STÍL EIMRIEÐIN þess til, að hann hafi verið munkur eða klerkur einhverrar tegundar. Höfuðpersónur sögunnar — fóstbræðurnir — eru nokkurn veginn eins ólíkir því, sem kristnin taldi ákjósanlegt, eins og unt er að hugsa sér. Sérstaklega á þetta við Þorgeir, sem höfundurinn dáir þó mest allra manna, sem sagan greinir frá (vitaskuld að Olafi konungi helga undanskildum). Fóst- bræður voru ofstopamenn, vígamenn, afburða ófyrirleitnir, í stuttu máli siðferðilega mjög ófullkomnir menn á mælikvarða þeirra hugsjóna, er hin unga kristni var að leitast við að innræta mönnum. En höfundurinn ann þeim. Hann ann hinu hamslausa hug- rekki, sem er jafnvel komið út fyrir það, er náttúrulög virð- ast mæla fyrir. Þorgeir hefur jafnvel ekki lund í sér til þess að biðja fóstbróður sinn að rétta sér hönd, er hann er í lífs- háska í berginu, Höfundurinn finnur þenna þrotlausa lífsþrótt að baki ófullkomleikans, sem ekki verður undan komist að bera virðingu fyrir. Hann elskar þetta hrausta hjarta, þennan blossa af dáðríku lífi. Og maður finnur, að hann er í rauninni í allri frásögunni af Þorgeiri að leita að svarinu við spurningunni: hvernig á ég að samrýma trú mína og ást mína á Þorgeiri? Svarið er þar, sem sagt er frá vígi Jöðurs, er Þorgeir hefndi föður síns: „Sýndist öllum mönnum, þeim er heprðu þessa tíðinda sögnr sjá atburðr undarlegr orðinn, at einn ungr maðr skyldi orðii hafa at bana svá harðfengum héraðshöfðingja ok svá mikl- um kappa sem Jöðurr var. Enn þó var þat ekki undarlegU því at enn hæsti höfuðsmiðr hafði skapat ok gefit í brjóst Þorgeiri svá örugt hjarta ok hart, at hann hræddist ekki, ok hann var svá öruggr í öllum mannraunum sem it óarga dýr- Ok af því at allir góðir hlutir eru af guði gervir, þá er ör- uggleikr af guði gerr ok gefinn í brjóst hvötum drengjum, og þar með sjálfræði at hafa til þess er þeir vilja, góðs eða illst því at Kristr hefir kristna menn sonu sína gert, enn ekki þræla, enn þat mun hann hverjum gjalda, sem til vinnr“. Er mjög fjarri til getið, þó sagt sé, að þessi setning muni' vera markverðari en því nær alt, sem til er í bókrnentum hvítra manna frá þessum öldum? »Kristr hefir kristna menn sonu sína gert, enn ekki þræla*. Þetta er ritað um það IeytL
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.