Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 66

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 66
154 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA EIMREIÐIN hann standi alls óháður samtíð sinni, þjóð og þjóðarsögu, og sé því örðugleikalaust að kynnast honum til hlítar, án þess að átta sig á þeim jarðvegi, sem hann er vaxinn upp úr. Ég furða mig á því, að heyra þessa skoðun af vörum upp- lýsts nútímamanns og auk þess lærðs guðfræðings og í þriðja lagi frjálslynds nýguðfræðings, sem ég þykist vita, að R. E. Kv. sé. Er hann búinn að gleyma því, að þannig hefur kristnin boðað Krist, þ. e. óháðan sögurannsókn, alveg fram á síðustu aldir, þegar söguleg biblíurannsókn tók í taumana. Ég held, að R. E. Kv. lítilsvirði liðna tímann of mikið. Sú lítilsvirðing hans er hér að leiða hann á villigötur, og loka augum hans fyrir mjög þýðingarmiklu atriði, — ég vil leyfa mér að segja einmitt því atriðinu, sem hann á mest að þakka frjálslyndi sitt og víðsýni, þ. e. sögulegu rannsókninni á lífi ]esú. Hann segir: »En það er einmitt eitt furðulegasta fyrirbrigði mann- kynssögunnar, að Kristur er allra þjóða samtímismaður. Fyrir þá sök rís hann eins og viti upp við strönd lífsins, að máttur anda hans hefur rofið þokuna yfir hugsunum mannkynsins*. Ég skal játa það, að þetta eru fögur orð og aldrei of vel undirstrikuð. En hugsunina, sem í þeim felst, hafa allar kristnar aldir hugsað áður, og á henni sem meginforsendu hafa kristnir menn á liðnum öldum bygt ýmsar þær niður- stöður, sem mestri ógæfu hafa valdið. Það hefur verið hinn mikli ásteytingarsteinn liðinna alda og allrar afturhaldsguð- fræði fram á þennan dag, að líta á Jesú hafinn yfir samtíð og sögu, en reyna þó af fremsta megni að gera hann að sín- um samtímismanni. Með því móti hefur Jesús guðspjallanna verið grafinn undir dyngju af orðlegum hefilspónum frá trúar- lærdómsverkstæði liðinna alda. Þeir menn, er hafa álitið hann hafinn yfir sögurannsókn, hafa ætíð verið í mestri hættu staddir að misskilja orð hans og afbaka. í viðleitni kynslóð- anna við að gera Jesú að sínum samtímismanni hafa liðnar aldir hrasað mest og gengið flest víxlsporin frá leið sanns kristindóms. Lítum til dæmis á trúardeilur fornkirkjunnar. Ekki vantar, að menn sjái þá Jesú »rísa sem vita upp við strönd lífsins«, — deilurnar snúast blátt áfram um guðdóm hans, — og aðal-yndi þess tíma, að fást við hlutlaus (abstrakt)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.