Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 84
172 FLÓTTINN UR KVENNABÚRINU EIMREIÐIN lofaði fegurðina og dýptina í sinni eigin trú. Til þess að særa hann ekki, greip ég til þeirra ráða að dragast á að taka hans trú, þegar ég hefði kynst henni til hlítar. Þessi staðfesta við mína eigin trú bjargaði síðar lífi mínu. Nú leið eitt ár svo, að ekkert bar til tíðinda. Asim varð ekki fyrir neinum óþægindum mín vegna, og hið austræna ætterni hans varpaði ekki neinum skugga á hjónabandsham- ingju okkar, enda virtist mér hann í einu og öllu semja sig að siðum Evrópumanna. En þá gerðust þeir atburðir, sem mig hafði ekki órað fyrir. * * * Aðfangadagskvöld jóla 1926 kom svolátandi skipun símleiðis frá Kabul: »Asim komi ásamt konu sinni til Kabul«. Ég varð bæði hrædd og hrygg, því svo hafði verið um talað, áður en við giftumst, að við skyldum ílendast í Evrópu og ekki fara til Kabul. Við sendum skriflega beiðni um að námstíminn yrði framlengdur, og sendiherrann gerði það sama. En báðar þessar tilraunir urðu árangurslausar. Mér hraus hugur við að leggja út í þessa ferð og setjast að í landi, þar sem ég þekti enga siði né venjur og allir voru mér ókunnir. En mér var lofað, að Asim skyldi fá góða stöðu í Afganistan og komast þar til mannvirðinga. Ný skipun kom frá Kabul um, að við skyldum vera við- búin að leggja af stað, og loks tókst Asim og sendiherranum að telja mér hughvarf og fá mig til að láta undan. Eftir að við höfðum lokið undirbúningi undir ferðina, brá ég mér til Stokkhólms til þess að kveðja fjölskyldu mína, og hét ég Asim því að vera komin aftur að viku liðinni. En þa^ dróst svo í tímann fyrir mér, að ég var fjórar vikur um kyrt. Mér fanst ég ekki komast af með styttri tíma til þess að kveðja ættjörðina. Þegar ég kom aftur til Berlínar fagnaði Asim mér á járnbrautarstöðinni. Til þess að hugga mig og dreifa áhyggjum mínum út af skilnaðinum færði hann mér dýrar gjafir. En þegar ég var að taka upp úr ferðakistu minm heima hjá mér, kom hann auga á bréf, sem lá innan um fatnað minn. Við héldum áfram að tala saman, en ég sá, hann veitti bréfinu nákvæma eftirtekt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.