Eimreiðin - 01.04.1929, Page 87
EIMREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
175
Þó að ég þegði alveg yfir þessu atviki, hafði þó kvisast
það meðal Afgana í Berlín. Úr því svo var komið lá
€kkert beinna við fyrir mér en að skýra sendisveitinni frá
wálavöxtum. Blygðun minni og sársauka yfir framkomu manns-
lns míns get ég ekki með orðum lýst. Enda þótl ég reyndi
að telja sjálfri mér trú um, að hann hefði hagað sér svona í
an2nabliksbræði, fann ég, að ást mín til hans hafði liðið þann
htiekki, sem aldrei mundi læknast að fullu.
^2 ákvað að gera sem minst úr því, sem fyrir hafði komið,
°9 þannig hepnaðist mér að sefa svo húsmóður mína, sem
enn var mjög æst, að hún hætti við að blanda lögreglunni
1 málið.
Það var eins og fargi væri létt af afgönsku sendisveitinni,
begar henni varð kunnugt um, að ekki ætti að gera neitt
°Pinbert um það, sem gerst hafði. En það versta fyrir mig
Var, að nú kveið ég meir en nokkru sinni áður fyrir ferðinni
Afganistan. Ahmet Ali Khan sendiherra reyndi á allar
lundir að telja í mig kjark og taldi mér trú um, að maðurinn
minn hefði fengið brjálæðiskast vegna afbrýðisemi, það væri
nu um garð gengið, enda hefði það alt verið að ástæðulausu.
~~ Annars þurfið þér ekki að bera kvíðboga fyrir neinu,
ru Asim. Vér eigum yður svo mikið að þakka fyrir það, að
^er hafið haldið þessu leiðinlega atviki leyndu. Vér höfum
eldur ekki gleymt á hvern hátt þér hjálpuðuð Asim þann
f'ma, sem hann var ekki í þjónustu afganska ríkisins. Þér
9etið reitt yður á, að stjórnin í Kabul mun taka á móti yður
®em kærkomnum gesti. Hún mun veita Asim góða stöðu og
e‘tast við að sýna yður þakklæti sitt í hvívetna. Auk þess
PUrfum við heimafyrir á mönnum að halda, sem eitthvað geta
°9 kunna, eins og Asim!
Hann gaf okkur því næst skriflegt umboð til þess að taka
Us sitt í Kabul til okkar afnotá, og gaf mér auk þess með-
maslabréf til konungsins og ráðherranna, þar sem hann gat
um, hve mikið ég hefði gert fyrir Asim.
. ^n hefði ég ekki, þegar áður enn þetta gerðist, vitað, að
e9 var orðin barnshafandi, mundi ég aldrei hafa hætt á það að
e92Ía upp í þessa ferð.