Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 87
EIMREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 175 Þó að ég þegði alveg yfir þessu atviki, hafði þó kvisast það meðal Afgana í Berlín. Úr því svo var komið lá €kkert beinna við fyrir mér en að skýra sendisveitinni frá wálavöxtum. Blygðun minni og sársauka yfir framkomu manns- lns míns get ég ekki með orðum lýst. Enda þótl ég reyndi að telja sjálfri mér trú um, að hann hefði hagað sér svona í an2nabliksbræði, fann ég, að ást mín til hans hafði liðið þann htiekki, sem aldrei mundi læknast að fullu. ^2 ákvað að gera sem minst úr því, sem fyrir hafði komið, °9 þannig hepnaðist mér að sefa svo húsmóður mína, sem enn var mjög æst, að hún hætti við að blanda lögreglunni 1 málið. Það var eins og fargi væri létt af afgönsku sendisveitinni, begar henni varð kunnugt um, að ekki ætti að gera neitt °Pinbert um það, sem gerst hafði. En það versta fyrir mig Var, að nú kveið ég meir en nokkru sinni áður fyrir ferðinni Afganistan. Ahmet Ali Khan sendiherra reyndi á allar lundir að telja í mig kjark og taldi mér trú um, að maðurinn minn hefði fengið brjálæðiskast vegna afbrýðisemi, það væri nu um garð gengið, enda hefði það alt verið að ástæðulausu. ~~ Annars þurfið þér ekki að bera kvíðboga fyrir neinu, ru Asim. Vér eigum yður svo mikið að þakka fyrir það, að ^er hafið haldið þessu leiðinlega atviki leyndu. Vér höfum eldur ekki gleymt á hvern hátt þér hjálpuðuð Asim þann f'ma, sem hann var ekki í þjónustu afganska ríkisins. Þér 9etið reitt yður á, að stjórnin í Kabul mun taka á móti yður ®em kærkomnum gesti. Hún mun veita Asim góða stöðu og e‘tast við að sýna yður þakklæti sitt í hvívetna. Auk þess PUrfum við heimafyrir á mönnum að halda, sem eitthvað geta °9 kunna, eins og Asim! Hann gaf okkur því næst skriflegt umboð til þess að taka Us sitt í Kabul til okkar afnotá, og gaf mér auk þess með- maslabréf til konungsins og ráðherranna, þar sem hann gat um, hve mikið ég hefði gert fyrir Asim. . ^n hefði ég ekki, þegar áður enn þetta gerðist, vitað, að e9 var orðin barnshafandi, mundi ég aldrei hafa hætt á það að e92Ía upp í þessa ferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.