Eimreiðin - 01.04.1929, Side 97
e>mrehmn
Nokkur orð um Nietzsche..
Fáir menn munu hafa verið jafn-misskildir og Friedrich
Nietzsche, skáldspekingurinn þýzki, og fáar bækur jafn-mis-
notaðar sem rit hans, t. d. »Also sprach Zarathustra* (Þannig
mælti Zaraþústra). Aðalkjarni þeirrar bókar er boðun »ofur-
mennisins«, boðun þess, að upp af mannkyninu eigi að vaxa
annað, aeðra kyn. En um eitt skeið var svo háttað, að mörg
sniasál þóttist geta orðið ofurmenni á því, að virða að vettugi
e,nföldustu reglur siða og trúarbragða, þótt Nietzsche segi ber-
Um °rðum, að ofurmennið eigi eftir að koma, sé enn ókomið.
*Also sprach Zarathustra« er ritað á árunum 1883—85,
03 kuk Nietzsche við það fjórum árum áður en hann varð
3eðveikur. Hann leggur hugsanir sínar í munn íranska forn-
sPekingnum Zaraþústra (Zoroaster), sem trú Forn-Persa er
v'ð kend, en af Zaraþústra, eins og hann hefur sennilega
Ver>ð og flutt boðskap sinn, hefur bókin aðallega aðeins
^afnið: Hugsanirnar eru hugsanir Nietzsches sjálfs.
Aðalhugsunin í bókinni er engin fjarstæða, heldur rökrétt
Vktun út frá þróunarkenningunni, en hjá Nietzsche kemur
n fram sem hugarflug skálds eða vakningarræða trúboða,
„n e^i sem rökföst ályktun eða fastskorðað kerfi. Hann var
fram alt skáld. — En eins og mannkynið hefur þróast,
irá lægstu lífverum og fram til þess, að það varð mann-
alt
le8t,
ma og hugsa sér og er enda nauðsynlegt að hugsa sér,
^r°Un ieSundanna á jörðunni sé ekki lokið með mönnun-
> eins og þeir eru nú. Það er að vísu ekki ósennilegt, að
u þróun verði öllu fremur hið innra en ytra framvegis; en
yndar standa hið ytra og innra í svo nánu sambandi, að
taT^ ^Ur n annað. Og auðvitað hlýtur slík þróun að
Seysi-langan tíma.
þan ^' 6r Sermönsk eða norræn hugsun, sem grípur
niS út í fjarskann.1) Helgasta skylda mannkynsins er sam-
Mér
er alveg sama, þótt N. hafi ef til vill verið af pólskum ættum.