Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 97

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 97
e>mrehmn Nokkur orð um Nietzsche.. Fáir menn munu hafa verið jafn-misskildir og Friedrich Nietzsche, skáldspekingurinn þýzki, og fáar bækur jafn-mis- notaðar sem rit hans, t. d. »Also sprach Zarathustra* (Þannig mælti Zaraþústra). Aðalkjarni þeirrar bókar er boðun »ofur- mennisins«, boðun þess, að upp af mannkyninu eigi að vaxa annað, aeðra kyn. En um eitt skeið var svo háttað, að mörg sniasál þóttist geta orðið ofurmenni á því, að virða að vettugi e,nföldustu reglur siða og trúarbragða, þótt Nietzsche segi ber- Um °rðum, að ofurmennið eigi eftir að koma, sé enn ókomið. *Also sprach Zarathustra« er ritað á árunum 1883—85, 03 kuk Nietzsche við það fjórum árum áður en hann varð 3eðveikur. Hann leggur hugsanir sínar í munn íranska forn- sPekingnum Zaraþústra (Zoroaster), sem trú Forn-Persa er v'ð kend, en af Zaraþústra, eins og hann hefur sennilega Ver>ð og flutt boðskap sinn, hefur bókin aðallega aðeins ^afnið: Hugsanirnar eru hugsanir Nietzsches sjálfs. Aðalhugsunin í bókinni er engin fjarstæða, heldur rökrétt Vktun út frá þróunarkenningunni, en hjá Nietzsche kemur n fram sem hugarflug skálds eða vakningarræða trúboða, „n e^i sem rökföst ályktun eða fastskorðað kerfi. Hann var fram alt skáld. — En eins og mannkynið hefur þróast, irá lægstu lífverum og fram til þess, að það varð mann- alt le8t, ma og hugsa sér og er enda nauðsynlegt að hugsa sér, ^r°Un ieSundanna á jörðunni sé ekki lokið með mönnun- > eins og þeir eru nú. Það er að vísu ekki ósennilegt, að u þróun verði öllu fremur hið innra en ytra framvegis; en yndar standa hið ytra og innra í svo nánu sambandi, að taT^ ^Ur n annað. Og auðvitað hlýtur slík þróun að Seysi-langan tíma. þan ^' 6r Sermönsk eða norræn hugsun, sem grípur niS út í fjarskann.1) Helgasta skylda mannkynsins er sam- Mér er alveg sama, þótt N. hafi ef til vill verið af pólskum ættum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.