Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 15
eimreiðin EINAR BENEDIKTSSON, SJOTUQUR 341 Einars sígildu kvæðum. í fyrsta árgangi Dagskrár (1896) eru Ýmsar smásögur og riss undir nafninu Hörður, svo sem Blátreyjur í landi, Undir seglum, Heiðmyrkur, Við knatt- borðið, Urossasala, Þjóðsögur, Stjörnudýrð o. fl. Alt mun þetta vera eftir Einar, og er sumt af því með því bezta, sem hann hefur ritað í óbundnu máli, eins og t. d. lýsingin á útflutningshestinum í Hrossasala. í fyrsta árgangi Dagskrár birtust einnig sögurnar l/alshreiðrið og Farmaðurinn, sem síðan komu í Kvæði og sögur, ásamt sögunum Svikagreifinn °9 GuIIský. Næsta Ijóðabók Einars Benediktssonar á eftir »Kvæði og sögurc, Hafblik, kom út 1906, þá Hrannir 1913, Vogar 1921 og Hvammar 1930. Fyrstu þrjár ljóðabækurnar eru nú með öllu uppseldar, en von mun á þeim í nýrri útgáfu. Auk þess- ara verka Einars Benediktssonar ber að nefna þýðingu hans á Peer Gynt Ibsens, sem út kom 1901 og 1922, og loks Thules Beboere (Kria, 1918) um frumbyggja íslands, áður en Norðmenn námu hér land. Auk þess liggur eftir hann fjöldi blaða- og tímaritagreina um margvísleg efni, bókmentir, stjórnmál, utanríkismál (Grænland), heimspeki o. fl. Síðasta ritgerð hans, sem birzt hefur á prenti, mun vera Norræn menning, er kom í Eimreiðinni 1932. Hinn óbundni still Einars Benediktssonar hefur tekið engu minni breytingum, frá því fyrst að hann hóf ritstörf, en stíll hans í bundnu máli. I fyrstu er stíllinn léttur og einfaldur, en þyngist eftir því sem viðfangsefnin verða stærri og kröfurnar til málsins vaxa. Eezt sézt þetta með því að bera saman fyrstu sögubrot hans f Dagskrá við ritgerðirnar Alhygð (Eimreiðin 1926), Gáta Seymsins (Eimreiðin 1928) og Sjónhverfing tímans (Eimreiðin 1930), þar sem höfundurinn glímir við erfiðustu gátur manns- andans, og eru þessar þrjár ritgerðir, ásamt heimspekilegum hvæðum hans, svo sem kvæðunum Jörð, Pundið, Svarti- skóli, Álfhamar, Einræður Starkaðar, Stórisandur o. fl., bezta °g ítarlegasta heimildin um lífsskoðun skáldsins, trú hans og heimsmynd. En þar svipar mörgu til þess boðskapar, sem mikla athygli vekur nú allra síðustu árin og fluttur er af svo Tnikilli sannfæringu víða á Vesturlöndum, boðskaparans forna, í nýrri mynd, um guðdómsorkuna og eininguna í allri tilverunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.