Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 35

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 35
ElMREIÐIN NAPÓLEON BÓNAPARTE 361 °9 rúmi, svo að hún vissi ekki lengur hverju var óhælt að trúa; og að trúa ekki. Hann ætlaði að kyssa hana. Nei, sagði hún smeyk og benti á ]esú Krist, — ekki hérna. — Hver veit nema ég geri eitthvað líka — fyrir hann, Sa9ði pilturinn alvarlegur og kinkaði kollinum í viðurkenn- In9arskyni framan í endurlausnarann. Svo kystust þau fyrir ^aman Jesú Krist. — Nú verðurðu að fara, sagði hún, því hún var hrædd Uni að einhver kæmi, það var um hábjartan dag. Og þessari heilögu athöfn var lokið. 3. Skipin koma og fara. Enn einu sinni stendur hann við hafskipabryggjuna og virðir fyrir sér hamingjusamt fólk, sem ^emur og fer á skipunum. Enn er hann að hugsa um að ^ara á skipunum. En það er sagt að nú komi miðdóttirin heim — eftir meira en tvö ár. Og hann hefur verið að bíða eftir að hún komi, til þess að hann geti kvatt hana. Því hann gat ekki kvatt hana áður en hún fór. Ástin; — þegar ég hef kvatt kana, hugsaði hann, þá er mér ekkert framar að vanbúnaði. Hann keypti sér ný stígvél fyrir peningana sína og varð Sv° eftir í kaupstaðnum til að ganga á stígvélunum sínum. ^ bá daga var það jafnvel sjaldgæft, að hreppstjórar ættu st!9vél. Hann borgaði fyrir sig á vertshúsinu, talaði ekki við nemn, en gekk á stígvélunum. Honum varð einkum tíðgengið 1 búðina. Hann spurði á afgreiðslunni hvað kostaði að fara tt! útlanda á skipunum. Það kostaði hundrað krónur, sögðu pe'r. þessi maður hafði oft spurt um það áður, hann eign- ®ðist aldrei hundrað krónur. Nú fer miðdóttirin að komar ara að hún missi nú ekki trúna á mér úr því ég er ekki annn, hugsaði hann. Bara að mér takist að sannfæra hana Utn> að ég muni fara samt. Að ég skuli fara. Að ég skuli vmna frægðarverk í fjarlægum löndum, eins og aðrir unglingar 1 ta manna, sem fóru út í heiminn og hófust af sjálfum sér. Svo kom miðdóttirin. Hún var í fylgd ungs manns, sem ann þekti ekki í sjón, en það var þá sonur sýslumannsins,. Sern einnig hafði lært til sýslumanns í Danmörku. Hann var bykkum svörtum frakka, embættismannafrakka. Þvílíkir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.