Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 35
ElMREIÐIN
NAPÓLEON BÓNAPARTE
361
°9 rúmi, svo að hún vissi ekki lengur hverju var óhælt að
trúa; og að trúa ekki. Hann ætlaði að kyssa hana.
Nei, sagði hún smeyk og benti á ]esú Krist, — ekki hérna.
— Hver veit nema ég geri eitthvað líka — fyrir hann,
Sa9ði pilturinn alvarlegur og kinkaði kollinum í viðurkenn-
In9arskyni framan í endurlausnarann. Svo kystust þau fyrir
^aman Jesú Krist.
— Nú verðurðu að fara, sagði hún, því hún var hrædd
Uni að einhver kæmi, það var um hábjartan dag.
Og þessari heilögu athöfn var lokið.
3.
Skipin koma og fara. Enn einu sinni stendur hann við
hafskipabryggjuna og virðir fyrir sér hamingjusamt fólk, sem
^emur og fer á skipunum. Enn er hann að hugsa um að
^ara á skipunum. En það er sagt að nú komi miðdóttirin
heim — eftir meira en tvö ár. Og hann hefur verið að bíða
eftir að hún komi, til þess að hann geti kvatt hana. Því hann gat
ekki kvatt hana áður en hún fór. Ástin; — þegar ég hef kvatt
kana, hugsaði hann, þá er mér ekkert framar að vanbúnaði.
Hann keypti sér ný stígvél fyrir peningana sína og varð
Sv° eftir í kaupstaðnum til að ganga á stígvélunum sínum.
^ bá daga var það jafnvel sjaldgæft, að hreppstjórar ættu
st!9vél. Hann borgaði fyrir sig á vertshúsinu, talaði ekki við
nemn, en gekk á stígvélunum. Honum varð einkum tíðgengið
1 búðina. Hann spurði á afgreiðslunni hvað kostaði að fara
tt! útlanda á skipunum. Það kostaði hundrað krónur, sögðu
pe'r. þessi maður hafði oft spurt um það áður, hann eign-
®ðist aldrei hundrað krónur. Nú fer miðdóttirin að komar
ara að hún missi nú ekki trúna á mér úr því ég er ekki
annn, hugsaði hann. Bara að mér takist að sannfæra hana
Utn> að ég muni fara samt. Að ég skuli fara. Að ég skuli
vmna frægðarverk í fjarlægum löndum, eins og aðrir unglingar
1 ta manna, sem fóru út í heiminn og hófust af sjálfum sér.
Svo kom miðdóttirin. Hún var í fylgd ungs manns, sem
ann þekti ekki í sjón, en það var þá sonur sýslumannsins,.
Sern einnig hafði lært til sýslumanns í Danmörku. Hann var
bykkum svörtum frakka, embættismannafrakka. Þvílíkir